Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Tilia platyphyllos
ttkvsl   Tilia
     
Nafn   platyphyllos
     
Hfundur   Scop.
     
Ssp./var  
     
Hfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Hf.  
     
slenskt nafn   Fagurlind
     
tt   Linditt (Tiliaceae).
     
Samheiti   T. grandifolia. T. officinarum. pro parte.
     
Lfsform   Lauffellandi tr (ea runni hr).
     
Kjrlendi   Sl.
     
Blmlitur   Flgulur.
     
Blmgunartmi   Snemmsumars.
     
H   vst er hva tr verur htt hlendis, en verur allt a 30 m htt heimkynnum snum og um 20 m breitt.
     
Vaxtarhrai   Vex mealhratt.
     
 
Fagurlind
Vaxtarlag   Lauffellandi tr sem getur ori allt a 40 m htt heimkynnum snum. Krnan keilulaga til breislulaga. Bolur slttur, grr, sprunginn. rsprotar mismiki dnhrir, glansandi, raubrnir.
     
Lsing   Lauf 4,5-11 4-10 sm, kringltt-egglaga, oddur sngglega odddreginn, grunnur hjartalaga, stundum skakkhjartlaga, hvasssagtennt, matt dkkgrn og dnhr ea hrlaus ofan, ljsgrn me ljsa dnhringu nean, astrengir hrir nera bori. Laufleggir dnhrir, 2,5-5,5 sm. Blmskfar 3-6 blma, hangandi, stobl 5-121-3 sm, dnhr. Blmin flgul, frflar tstir. Blmin eru tvkynja og eru frvu af skordrum. Aldin 0,8-1 sm, hlfhntttt til perulaga, dnhr, me 5 berandi rif.
     
Heimkynni   Evrpa til SV Asu.
     
Jarvegur   Djpur, frjr, rakaheldinn, vel framrstur.
     
Sjkdmar   Vikvm fyrir blals. Hefur vinmsrtt gegn hunangssvepp.
     
Harka   Z5 og ekki vikvm fyrir frosti.
     
Heimildir   = 1, http://www.pfaf.org
     
Fjlgun   Sumargrlingar, sning. Sning, sumargrlingar. Ef mgulegt er, er best a n ntt fr sem er roska en hefur ekki enn ra haran aldinvegg og s v strax slreit. a getur veri a fri spri nsta vor en a getur teki 18 mnui. Fr sem hefur veri geymt getur spra mjg hgt. a er me haran aldinvegg, djpan dvala plntufstursins og hara skel utan aldinveggnum. Allt etta gerir a verkum a a getur teki fri allt a 8 r a spra. Ein afer til a stytta ennan tma er a hafa fri 5 mnui miklum hita (stratification) (10C a nttu og allt a 30C a deginum) og san 5 mnaa kuldamefer. egar smplnturnar eru ornar ngu strar til a handfjatla r er hverri planta sinn pott og r hafar grurhsi fyrsta veturinn. Grursetji r framtarstainn sla vors ea snemmsumars, eftir a frosthttan er liin hj. Sveiggrsla a vorinu rtt ur en laufin koma. Tekur 1-3 r. Rtarskot, ef au myndast, er hgt a taka me eins miklu af rtum og hgt er egar plantan er dvala og grursetja strax.
     
Notkun/nytjar   Staksttt tr, blndu be. rfst best frjum, rkum jarvegi, basskum ea hlutlausum en getur lka rifist gn srum jarvegi. Vex illa mjg urrum jarvegi ea mjg blautum. olir a vera talsvert veurs. a er auvelt a flytja plnturnar, jafnvel str tr, allt a 60 ra hafa veri flutt me gum rangri erlendis. Trn er hgt a klippa ea stfa. essi tegund myndar ekki miki af rtarskotum. rfst vel Bretlandseyjum og er eina lindi-tegundin sem myndar oft fr svlum svum. Myndar oft blendinga me rum tegundum ttkvslarinnar. Ef veri er a rkta plntur upp af fri er mikilvgt a vera viss um a fri komu r villtri nttru ea yrpingu trja smu tegundar.
     
Reynsla   Lystigarinum er til ein planta undir essu nafni sem s var til 1988 og grursett be 1994, rfst nokku vel, kelur lti.
     
Yrki og undirteg.   Nokkur yrki rktun erlendis.
     
tbreisla  
     
Fagurlind
Fagurlind
Fagurlind
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is