Ólafur Jóhann Sigurðsson - Á vordegi Grundin eignast gullinn fífil,
geislafingur hlýir strjúka
lambakóng með lítinn hnýfil,
lambagrasið rauða og mjúka.
Vappar tjaldur, vellir spói,
verpir í broki mýrispýta.
Bráðum kveikir fenjaflói
fífublysið mjallahvíta.
Bráðum mun í morgunstillu
meðan þokan kveður dranga
ljósberi hjá lágri syllu
lyfta kolli til að anga.
Blíða daga, bjartar nætur
bugðast á með tærum hyljum
eftir laut sem litlir fætur
lásu forðum berum iljum.
|
Ættkvísl |
|
Thuja |
|
|
|
Nafn |
|
plicata |
|
|
|
Höfundur |
|
D. Don. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Risalífviður |
|
|
|
Ætt |
|
Sýprisætt (Cupressaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Sígrænn runni eða tré. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Hálfskuggi eða sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Snemma vors. |
|
|
|
Hæð |
|
1-15 m (50 m) |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Keilulaga tré. allt að um 50 m í heimkynnum sínum. Greinar útréttar á gömlum trjám, vita upp á við. |
|
|
|
Lýsing |
|
Barr í flötum opnum greinakerfum, dökkt, glansandi, grátt ofan, ljósara neðan með hvíta bletti á neðra borði, ilma eins og ávextir ef þau eru rétt aðeins snert, lykt minnir á ananas Barr 3-6 mm með ógreinilega kringlótta kirtla ♂ könglar 2 mm dökkrauðir. Fullþroska könglar 1-1.5 sm, egglaga, rauðbrúnir úr 8-10 hreistruð, þau miðstæðu frjó. Hreistur verða þykk og trékennd með aldrinum, með bogadregna enda. Fræ með vængi allan hringinn. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Vestur N Ameríka. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Rakur eða blautur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
1, 2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, vetrargræðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í trjábeð, í þyrpingar, sem stakstæð tré. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum eru til plöntur sem voru keyptar 1993 og 1999. Þrífast vel og kala lítið.
Verður allt að 800 ára, talin of viðkvæm til ræktunar hérlendis en hefur staðið sig með prýði það sem af er í garðinum |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Fjölmörg yrki í ræktun í USA. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|