Hulda - Úr ljóðinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Telekia speciosa
Ættkvísl   Telekia
     
Nafn   speciosa
     
Höfundur   (Schreb.) Baumg.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Garðgeisli (þúsundgeisli)
     
Ætt   Asteraceae
     
Samheiti   Bupthalmum speciosum
     
Lífsform   fjölær
     
Kjörlendi   sól, skjól
     
Blómlitur   fagurgulur
     
Blómgunartími   ágúst
     
Hæð   1.3-1.8m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Garðgeisli (þúsundgeisli)
Vaxtarlag   Myndar breiða blaðhvirfingu, þarf uppbindingu
     
Lýsing   Blómstönglar eru beinir og sterkir, greinóttir ofan til með stórar blómkörfur, tungukrónur næstum þráðmjóar og afar margar blöðin stór, þunn, fallega hjartalaga, gróftennt, þau neðstu langstilkuð í blaðhvirfingu en þau efri stilklaus
     
Heimkynni   SA Alpar, Karpatafjöll, Kákasus, L Asía
     
Jarðvegur   djúpur, frjór, rakur (þarf mikið vatn)
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   stakstæð, baka til í fjölæringabeðum
     
Reynsla   Harðger-meðalharðger, afar glæsilegur í blóma, nýtur sín best stakstæður
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Garðgeisli (þúsundgeisli)
Garðgeisli (þúsundgeisli)
Garðgeisli (þúsundgeisli)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is