Halldór Kiljan Laxness , Bráđum kemur betri tíđ.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Syringa villosa
Ćttkvísl   Syringa
     
Nafn   villosa
     
Höfundur   Vahl.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dúnsýrena
     
Ćtt   Smjörviđarćtt (Oleaceae).
     
Samheiti   Syringa bretschneideri Lemoine; S. emodi Wallich ex G. Don rosea Cornu; S. villosa v. rosea Cornu ex Rehder, Syringa villosa Vahl. ‘Rosea’
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Bleikur.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   2-4 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Dúnsýrena
Vaxtarlag   Lauffellandi runni, fremur ţéttur, bogaformađur/hvelfdur.
     
Lýsing   Lauf breiđegglaga-aflöng, 6-20×3-10 sm, nokkuđ ljósari á neđra borđi, en ekki bláleit, hárlaus nema á miđstrengnum á neđra borđi, grunnur snubbóttur til dálítiđ yddur, oddur stutt-odddreginn. Blómskipanir meira eđa minna uppréttar, endastćđar, í skúf, ţéttblóma, 7-13 sm langar, hárlausar. Bikar 2-2,5 mm langur, hárlaus, tennur breiđ-ţríhyrndar, um 0,5 mm. Krónupípa meira eđa minna sívöl, mjó, bleik, 8-14 mm löng. Flipar 3-4 mm langir, standa út í rétt horn. Frćflar rétt innan viđ krónupípuopiđ. Hýđi sívöl-aflöng, slétt eđa ţví sem nćst.&
     
Heimkynni   NM Kína.
     
Jarđvegur   Mjög rakur, en ekki blautur, međalfrjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar   Runninn hefur mikiđ mótstöđuafl gegna sjúkdómum og meindýrum.
     
Harka   4
     
Heimildir   1, 2, http://mosaid.org
     
Fjölgun   Sáning, sumargrćđlingar, erfiđara er ađ nota vetrargrćđlinga.
     
Notkun/nytjar   Stórir runnar sem ţurfa gott rými til ađ ná góđum ţroska. Stakir eđa í ţyrpingum.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til nokkrar undir ţessu nafni, ţar af ein gömul eđa frá ţví fyrir 1960, sem kefur kaliđ dálítiđ fyrstu árin, hinum var sáđ 1098, 1985, 1988 og 1990. Ţćr hafa yfirleitt kaliđ lítiđ sem ekkert og blómstra árlega, harđgerđur runni, ţarf ađ snyrta reglulega, klippa úr eldri greinar og kal.
     
Yrki og undirteg.   'Alba' er međ hvít blóm. 'Lutea' er međ gul blóm. 'Semiplena' er međ hálffyllt blóm. Öll ţessi yrki eru sjaldséđ í rćktun.
     
Útbreiđsla  
     
Dúnsýrena
Dúnsýrena
Dúnsýrena
Dúnsýrena
Dúnsýrena
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is