Málsháttur
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
Syringa josikaea
Ćttkvísl   Syringa
     
Nafn   josikaea
     
Höfundur   Jacq. f. ex Rchb.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Gljásýrena (daunsýrena)
     
Ćtt   Smjörviđarćtt (Oleaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Djúpfjólublár.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   3-4 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Gljásýrena (daunsýrena)
Vaxtarlag   Stinnar, uppréttar, hárlausar greinar.
     
Lýsing   Lauffellandi, uppréttur runni allt ađ 4 m hár. Greinar grófar, vörtóttar. Lauf leđurkennd, allt ađ 12 sm löng, oddbaugótt, randhćrđ, glansandi ofan, bláleit neđan ćđastrengir dúnhćrđir á neđra borđi. Blómin í mjóum, uppréttum klösum, allt ađ 15 sm löngum, dúnhćrđum. Blómin mjó, djúpfjólublá, krónan allt ađ 15 međ framréttum flipum.
     
Heimkynni   Ungverjaland, Galisía.
     
Jarđvegur   Rakur,vel framrćstur, kalkríkur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1, http://personal.inet.fi
     
Fjölgun   Vetrargrćđlingar (inni ađ vori), sumargrćđlingar, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í beđ, ţyrpingar, stakstćđur runni, óklippt limgerđi. Ćskilegt er ađ fjarlćgja blómklasa eftir blómgun, runninn snyrtur árlega.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til tvćr plöntur undir ţessu nafni sem sáđ var til 1082 og keypt sem planta 2007. Ţrífast vel, hafa kaliđ lítiđ sem ekkert hin síđari ár, blómstra árlega. Harđgerđur runni.
     
Yrki og undirteg.   'Rosea' blóm bleik. 'Rubra' blóm fjólublá međ rauđu ívafi.
     
Útbreiđsla  
     
Gljásýrena (daunsýrena)
Gljásýrena (daunsýrena)
Gljásýrena (daunsýrena)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is