Hulda - Úr ljóðinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Swertia perennis
Ættkvísl   Swertia
     
Nafn   perennis
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sléttuvendill
     
Ætt   Gentianaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölær
     
Kjörlendi   sól (hálfskuggi)
     
Blómlitur   fjólublár, ljósari að innan
     
Blómgunartími   júlí-ágúst
     
Hæð   0.2-0.5m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Sléttuvendill
Vaxtarlag   gróskumikil tegund, laufbl. mörg í hvirfingu við rót
     
Lýsing   blóm standa í löngum, gisnum, greinóttum klasa, fimmdeild með mjó og oddmjó krönublöð sem eru stjörnulaga og útbreidd blöðin egglega eða sporbaugótt, heilrennd, mjókka niður í stilk, stönglar eru ferkantaðir, rauðleitir eða rauðbrúnir
     
Heimkynni   Fjöll Evrasíu, N Ameríka
     
Jarðvegur   frjór, rakaheldinn (vex í mýrlendi/rökum engjum)
     
Sjúkdómar  
     
Harka   7
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   skipting að vori sáning að hausti
     
Notkun/nytjar   fjölæringabeð, undirgróður, blómaengi
     
Reynsla   Mjög góð garðplanta hérlendis (H. Sig.)
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Sléttuvendill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is