Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Stachys byzantina
Ættkvísl   Stachys
     
Nafn   byzantina
     
Höfundur   K. Koch.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Lambseyra
     
Ætt   Lamiaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölær
     
Kjörlendi   sól, hálfskuggi
     
Blómlitur   ljósrauður
     
Blómgunartími   ágúst
     
Hæð   0.3-0.8m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Lambseyra
Vaxtarlag   mjög hvítloðin planta, bæði stönglar og blöð, nokkuð skriðul
     
Lýsing   blómin lítil í krönsum á löngum blómskipunum, blöðin nokkuð stór, gráloðin, ávöl
     
Heimkynni   Krím, Kákasus, N-Íran
     
Jarðvegur   léttur, framræstur, sendinn
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   þekju, steinhæðir, kanta, beð
     
Reynsla   Meðalharðgert, lifir oft fremur stutt, má geyma í reit yfir vetur, Þolir illa umhleypinga.
     
Yrki og undirteg.   'Olympica' með hreinhvítari blöð og 'Silver Carpet' með silfruð blöð er yrki sem blómstrar ekki svo vitað sér hérl.
     
Útbreiðsla  
     
Lambseyra
Lambseyra
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is