Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Spiraea nipponica
Ćttkvísl   Spiraea
     
Nafn   nipponica
     
Höfundur   Maxim.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sunnukvistur
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Hreinhvítur.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   1-2 m (2,5 m)
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi, uppréttur runni allt ađ 2,5 m hár, stór og mikill og hvelfdur í vextinum. Greinar kantađar, hárlausar.
     
Lýsing   Lauf 1,5-2,7×0,75-1,5 sm, ţunn, breiđ-öfugegglaga, egglaga eđa oddbaugótt, stöku sinnum hálfkringlótt, snubbótt, grunnur fleyglaga. Laufiđ er međ breiđar bogadregnar tennur í oddinn eđa heilrend, hárlaus, dökkgrćn ofan en blágrćn á neđra borđi. Laufleggur allt ađ 3 mm, hárlaus. Blóm allt ađ 8 mm í ţvermál, hreinhvít, mörg saman í endastćđum, hvelfdum eđa keilulaga, hárlausum eđa nćstum hárlausum klösum, sem eru allt ađ 4 sm breiđir. Blómleggir hárlausir međ áberandi lauflík stođblöđ viđ neđri (ystu) blómin. Bikar hárlaus, bikarblöđ upprétt, tígullaga, ydd, brún-dúnhćrđ innan. Krónublöđin eru kringlótt, lengri en frćflarnir, skarast. Hýđin eru brún-dúnhćrđ til nćstum hárlaus.
     
Heimkynni   Japan.
     
Jarđvegur   Međalrakur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sumargrćđlingar, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í ţyrpingar, sem stakstćđur runni, í blönduđ beđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til ţrjár plöntur sem sáđ var til 2002, gróđursettar í beđ 2004, eru um 1 m háar, vaxa vel, blómríkar. Međalharđgerđur runni sem ţarf ađ grisja reglulega.
     
Yrki og undirteg.   'Halward's Silver' uppréttur og ţéttur, ađ 1,2 m međ hvít blóm, 'June Bride' dvergur, stuttar bogsveigđar greinar, 'Snowmound' uppréttur međ bláleitu laufi, hvít blóm, blómgast ríkulega.
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is