Í morgunsárið - Ragna Sigurðardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Sorbaria sorbifolia
Ættkvísl   Sorbaria
     
Nafn   sorbifolia
     
Höfundur   (L.) A. Braun.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Reyniblaðka
     
Ætt   Rosaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   runni
     
Kjörlendi   sól, hálfskuggi
     
Blómlitur   hvítur
     
Blómgunartími   júlí-ágúst
     
Hæð   1-2m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Reyniblaðka
Vaxtarlag   út og uppr., stönglar, brúnleitir, breiðist út m/rótarskotum
     
Lýsing   blóm í hvelfdum uppréttum löngum skúf, blómg. á árssp., blöð stakst., fjöðruð, smábl. 13-17 ydd (oftast 17), lensulaga, hvasstvítennt, hárlaus, 5-7cm að lengd
     
Heimkynni   S Evrópa, A Síbería, Asía
     
Jarðvegur   meðalÞurr, frjór
     
Sjúkdómar  
     
Harka   2
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   sumargræðlingar, skipting, rótarskot, 5" græðl. m. hæl síðs.
     
Notkun/nytjar   limgerði, þyrpingar, stakstæð, blönduð beð
     
Reynsla   Harðger, blómg. best ef klippt niður árlega, skipta og/eða bæta jarðveg á nokkurra ára fresti
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Reyniblaðka
Reyniblaðka
Reyniblaðka
Reyniblaðka
Reyniblaðka
Reyniblaðka
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is