Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Soldanella montana
Ćttkvísl   Soldanella
     
Nafn   montana
     
Höfundur   Willd.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjallakögurklukka
     
Ćtt   Maríulykilsćtt (Primulaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi.
     
Blómlitur   Blálilla.
     
Blómgunartími   Vor.
     
Hćđ   15-30 sm
     
Vaxtarhrađi   Hćgvaxta.
     
 
Fjallakögurklukka
Vaxtarlag   Lávaxinn fjölćringur. Laufleggur venjulega ţétt kirtilhćrđur, leggir ađeins 8-10 sinnum lengri en blómiđ.
     
Lýsing   Blöđin ţykk, skinnkennd, sígrćn, nýrlaga eđa nćrri kringlótt og heilrend, skćrgrćn á efra borđi en oftast fjólublá á neđra borđi, 2-7 sm í ţvermál, grunnskerđing djúp eđa engin. Blómstönglar eru 5-30 sm međ trektlaga, drúpandi blóm, 1-1,8 sm í ţvermál, 6-8 saman í hverjum sveip, hvert blóm kögrađ 18 striklaga flipum. Blóm blá-lilla.
     
Heimkynni   Fjöll í Evrópu.
     
Jarđvegur   Frjór, vel framrćstur, nóg vatn yfir veturinn, á svölum stađ, rakaheldinn, ögn súr.
     
Sjúkdómar   Ţađ getur ţurft ađ verja plöntuna fyrir sniglum.
     
Harka   5
     
Heimildir   1,2, www.perennials.com/plants/soldanella-montana.htlm
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti, sáning ađ hausti.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í beđ.
     
Reynsla   Harđgerđ tegund sem er víđa í rćktun hérlendis.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Fjallakögurklukka
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is