Málsháttur
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
Soldanella montana
Ćttkvísl   Soldanella
     
Nafn   montana
     
Höfundur   Willd.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjallakögurklukka
     
Ćtt   Maríulykilsćtt (Primulaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi.
     
Blómlitur   Blálilla.
     
Blómgunartími   Vor.
     
Hćđ   15-30 sm
     
Vaxtarhrađi   Hćgvaxta.
     
 
Fjallakögurklukka
Vaxtarlag   Lávaxinn fjölćringur. Laufleggur venjulega ţétt kirtilhćrđur, leggir ađeins 8-10 sinnum lengri en blómiđ.
     
Lýsing   Blöđin ţykk, skinnkennd, sígrćn, nýrlaga eđa nćrri kringlótt og heilrend, skćrgrćn á efra borđi en oftast fjólublá á neđra borđi, 2-7 sm í ţvermál, grunnskerđing djúp eđa engin. Blómstönglar eru 5-30 sm međ trektlaga, drúpandi blóm, 1-1,8 sm í ţvermál, 6-8 saman í hverjum sveip, hvert blóm kögrađ 18 striklaga flipum. Blóm blá-lilla.
     
Heimkynni   Fjöll í Evrópu.
     
Jarđvegur   Frjór, vel framrćstur, nóg vatn yfir veturinn, á svölum stađ, rakaheldinn, ögn súr.
     
Sjúkdómar   Ţađ getur ţurft ađ verja plöntuna fyrir sniglum.
     
Harka   5
     
Heimildir   1,2, www.perennials.com/plants/soldanella-montana.htlm
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti, sáning ađ hausti.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í beđ.
     
Reynsla   Harđgerđ tegund sem er víđa í rćktun hérlendis.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Fjallakögurklukka
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is