Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Sibiraea altaiensis
Ćttkvísl   Sibiraea
     
Nafn   altaiensis
     
Höfundur   (Laxm.) Schneid.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kvistlingur
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júní-ágúst.
     
Hćđ   1-1,5 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Kvistlingur
Vaxtarlag   Lauffellandi, uppréttur runni, allt ađ 1,5 m hár. Börkur dálítiđ seigur, rákóttur, greinar ţreknar, uppréttar, purpurabrúnar til ryđbrúnar, hárlausar.
     
Lýsing   Laufin allt ađ 10x2 sm, nokkurn veginn krossstćđ á ungum, mjúkum greinum, aflöng til lensulaga, oftast međ ţverstífđan odd og stuttan brodd, stundum dálítiđ ydd til snubbótt, fleyglaga viđ grunninn, mjúk blágrćn, hárlaus. Blómin í hárlausum, allt ađ 12 sm löngum skúf međ lauf neđst, skúfgreinar grannar, útstćđar, glćsilega rađađ á legginn, Krónublöđ allt ađ 2,5 mm, öfugegglaga til kringótt. Frćhýđi međ samsíđa strengi, 4 mm löng.
     
Heimkynni   Síbería (Altaifjöll og Dzungarski Alatau), V Kína, Júgóslavía.
     
Jarđvegur   Međalrakur, međalfrjór-frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   2
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sumar og vetrargrćđlingar, sáning.
     
Notkun/nytjar   Sem stakstćđur runni, í ţyrpingar, í beđ.
     
Reynsla   Harđgerđur runni, hefur reynst vel norđanlands.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Kvistlingur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is