Jón Helgason - úr ljóðinu Á Rauðsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Sedum forsterianum
Ættkvísl   Sedum
     
Nafn   forsterianum
     
Höfundur   Sm.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Reyðarhnoðri
     
Ætt   Hnoðraætt (Crassulaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Skærgulur.
     
Blómgunartími   Ágúst.
     
Hæð   15-25 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Reyðarhnoðri
Vaxtarlag   Mjög líkur berghnoðra (Sedum reflexum) nema laufin eru flöt ofan.
     
Lýsing   Blómlausir sprotar eru með lauf í öfugegglaga blaðhvirfingum, 18-25 mm í þvermál efst og þakin gömlu visnuðu laufi neðst. Bikarblöð allt að aðeins 2,5 mm.
     
Heimkynni   V Evrópa.
     
Jarðvegur   Þurr, sendinn, framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   7
     
Heimildir   = 4,1
     
Fjölgun   Skipting, sáning, græðlingar.
     
Notkun/nytjar   Í steinhæðir, í beð, í kanta, í fláa, í breiður, í hleðslur.
     
Reynsla   Harðgerð-meðalharðgerð, mjög breytileg að lit.
     
Yrki og undirteg.   ssp. elegans (HS)
     
Útbreiðsla  
     
Reyðarhnoðri
Reyðarhnoðri
Reyðarhnoðri
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is