Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Scilla bifolia
Ćttkvísl   Scilla
     
Nafn   bifolia
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Tvíblađalilja
     
Ćtt   Liljućtt (Liliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Laukar, fjölćr.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Blár, purpurablár (hvítur).
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   15-20 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Laukur 5-25 mm í ţvermál, bleikleitur undir brúnu hýđinu. Lauf 2, stöku sinnum 3-5, 5-20 sm × 3-15 mm, breiđbandlaga, koma um leiđ og blómin.
     
Lýsing   Blómstöngull stakur, 5-30 sm, sívalur, ađ hluta umlukinn laufunum neđst. Klasar vita dálítiđ til einnar hliđar, međ 1-10 blóm, neđri blómleggir 1-4 sm, ţeir efri < 1 sm. Engin stođblöđ eđa ef ţau eru til stađar ţá eru ţau egglensulaga, um 1 mm. Blómhlífarblöđ egglaga til oddbaugótt, 5-10 × 1-3 mm dálítiđ hettulaga í oddinn, blá eđa purpurablá. Frć nćstum hnöttótt, um 2 mm, brúnleit, hvert međ óreglulegum, hvítleitum útvöxtum/sepum.
     
Heimkynni   M & S Evrópa, Tyrkland.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór moldarjarđvegur, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1, 2
     
Fjölgun   Hliđarlaukar, sáning, laukar lagđir í september á 10-15 sm dýpi.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, sem undirgróđur, í blómaengi, í grasflatir. Blómgast fyrst ađ stjörnuliljunum.
     
Reynsla   Harđgerđ, sáir sér og breiđist nokkuđ hratt út.
     
Yrki og undirteg.   Nokkur yrki eru til svo sem 'Alba' međ hvít blóm, 'Rosea' međ bleik blóm. Bćđi ţessi yrki eru til í Lystigarđinum.
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is