Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Saxifraga x arendsii
Ćttkvísl   Saxifraga
     
Nafn   x arendsii
     
Höfundur   Engl.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Rođasteinbrjótur
     
Ćtt   Steinbrjótsćtt (Saxifragaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr, sígrćn jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur, rauđur, bleikur.
     
Blómgunartími   Júní.
     
Hćđ   10-20 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Rođasteinbrjótur
Vaxtarlag   Myndar púđa eđa ţúfu, sígrćnna, "skriđulla" blađsprota, myndar góđar breiđur međ tímanum. Talinn vera blendingur af randasteinbrjót (S. exarata), toppasteinbrjót (S. rosacea), mosasteinbrjót (S. hypnoides) og ef til vill fleiri tegundum.
     
Lýsing   Lauf ađ 5 sm, mynda reglulegar hvirfingar, fíngerđ. Blómstönglar ađ 20 sm, kirtilhćrđir. Blóm hlutfallslega stór í samsettum klasa, krónublöđ 10 x 8 mm, breiđegglaga, purpuralit-rósrauđ, oftast ljósari eđa hvít í grunninn, 5-9 strik-lensulaga stođblöđ.
     
Heimkynni   Garđablendingur.
     
Jarđvegur   Jafnrakur, ekki of frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1 + Köhlein-Saxifragas
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í beđ, í breiđur.
     
Reynsla   Hefur reynst afar vel. Harđgerđ jurt, mikill fjöldi góđra yrkja er í rćktun.
     
Yrki og undirteg.   Fjölmörg yrki í rćktun, ţau sem rćktuđ eru í garđinum eru 'Blütenteppich'. Vex í ögn rökum jarđvegi og myndar gróskumiklar ţúfur, blómviljug. Blómstönglar 10-15 sm, blómin kirsuberjarauđbleik. 'Feuerwerk'. Ţéttar ţúfur, blómgast snemma, blóm rauđrósbleik. 'Grandiflora Alba'. Gott yrki og kröftugt. Hvít blóm á um ţađ bil 20 sm háum stönglum. 'Purpurmantel'. Kröftugt yrki, hvít blóm á u.ţ.b. 20 sm háum blómstönglum. 'Purpurteppich'. Myndar ţéttar, gróskumiklar ţúfur, blóm föl kirsuberjarauđ á 15-20 sm löngum blómstönglum. 'Roseum Elegans'. Bleik blóm á 8-10 sm háum blómstönglum, myndar mjög ţéttar ţúfur međ tímanum. 'Schneeteppich'. Mikill fjöldi hvítra blóma á 15-20 sm háum stönglum, hvert blóm tiltölulega stórt. Myndar ţéttar ţúfur og góđar breiđur međ tímanum. 'Schöne von Ronsdorf'. Skćrrósbleik blóm á 10-12 sm stönglum, upplitast minna en hin yrkin međ aldrinum. 'Triumph'. Blóm skćrdökkrauđ, upplitast ekki međ aldrinum, á 10-15 sm háum stönglum, ţarf ögn rakan, frjóan jarđveg, mjög fallegar, ţéttar ţúfur, sem eru jafnvel fallega blómlausar.
     
Útbreiđsla  
     
Rođasteinbrjótur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is