Hulda - Úr ljóðinu Sorg Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
|
Ættkvísl |
|
Saxifraga |
|
|
|
Nafn |
|
rotundifolia |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Dröfnusteinbrjótur |
|
|
|
Ætt |
|
Steinbrjótsætt (Saxifragaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
S. repanda Willd. ex Sternb. |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt, sígræn. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur með rauðpurpura doppur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí. |
|
|
|
Hæð |
|
30-70 sm (-100 sm). |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Með jarðstöngla, myndar þyrpingar af laufóttum sprotum, blaðhvirfingar gisnar. |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufblaðkan 1,7-4,5 x 3-8,5 sm, nýrlaga til kringlótt, hjartalaga við grunninn, jaðar með tungur, tennt eða hvasstennt eða handskipt. Blaðleggir 4-18 sm. Blómstilkar 15-70(-100) sm, krónublöð 6-11 x 2,5-5 mm, mjóaflöng til breiðoddbaugótt, mjókkar í stutta nögl, hvít, oftast með rauðpurpura doppur um miðjuna, appelsínugul til gul við grunninn. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Fjöll M & S Evrópu, Kákasus, SV Asía. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Þolir vel raka, framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
1,2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í beð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðgerð planta. Ræktaður í LA frá 1957 eða lengur. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
ssp. rotundifolia. Lauf með mjóan en áberandi gegnsæjan kant. ===
ssp. chrysosplenifolia (Boiss.) D.A. Webb. Balkansteinbrjótur. Blaðstilkur breikkar að blöðkunni sem er hjartalaga en hefur ekki glæran kant og er venjulega kögurhærð. ---
var. heucherifolia (Griseb. & Schenk) Engl. Blóm bollalaga, krónublöð að 11 mm, mjög dröfnótt.
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|