Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Aquilegia bertolonii
Ættkvísl   Aquilegia
     
Nafn   bertolonii
     
Höfundur   Schott.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hnúðvatnsberi
     
Ætt   Ranunculaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölær
     
Kjörlendi   sól, hálfskuggi
     
Blómlitur   blár
     
Blómgunartími   júní-júlí
     
Hæð   0.15-0.3m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Hnúðvatnsberi
Vaxtarlag   uppréttir blómstönglar, fallegar blaðhvirfingar
     
Lýsing   blómin breið,lútandi, m/bogna spora sem eru álíka l. og krónubl. blöðin í fallegum hvirfingum, með bláleitum blæ, Þrískipt
     
Heimkynni   S. Frakkland, Ítalía
     
Jarðvegur   léttur, lífrænn, framræstur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   sáning, skipta varlega að vori eða hausti
     
Notkun/nytjar   steinhæðir, undirgróður, beð, blómaengi
     
Reynsla   Harðger, blómviljug auðræktuð tegund.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Hnúðvatnsberi
Hnúðvatnsberi
Hnúðvatnsberi
Hnúðvatnsberi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is