Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Saxifraga cotyledon
ĂttkvÝsl   Saxifraga
     
Nafn   cotyledon
     
H÷fundur   L.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Klettafr˙
     
Ătt   SteinbrjˇtsŠtt (Saxifragaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Fj÷lŠr, sÝgrŠn jurt.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   HvÝtur.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ.
     
HŠ­   15-70 sm (-100 sm)
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Klettafr˙
Vaxtarlag   A­albla­hvirfingin 7-12 sm Ý ■vermßl, venjulega me­ nokkrar minni lÝka, sem vaxa ˙t frß stuttum renglum ˙r bla­÷xlunum eldri hvirfinga, renglurnar deyja fljˇtt svo plantan myndar aldrei stˇrar ■yrpingar e­a ■˙fur.
     
Lřsing   Lauf 2-8 x 0,6-2 sm, afl÷ng til ÷fuglensulaga e­a spa­alaga, ja­rar fÝntenntir, tennur reglulegar nema vi­ grunninn ■ar sem hßr k÷gra ja­arinn. Laufin eru ÷gn kj÷tkennd, ekki mj÷g blßleit, kalkkirtlar ofan ß mi­ju hverrar tannar er me­ lÝtieitt af kalk˙tfellingar. Blˇmst÷ngull allt a­ 70 sm ß hŠ­, greinˇttur frß grunni e­a a­ minnsta kosti frß rÚtt ne­n vi­ mi­ju og mynda přramÝdalaga sk˙f. A­algreinin er me­ 8-40 blˇm. Krˇnubl÷­ 7-10 mm, ÷fuglensulaga, mjˇ ne­st vi­ n÷glina, hvÝt, stundum me­ rau­ar doppur e­a Š­ar.
     
Heimkynni   SkandinavÝa & ═sland, Přreneafj÷ll & Alpar.
     
Jar­vegur   LÚttur, framrŠstur, me­alrakur, kalkrÝkur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1,2
     
Fj÷lgun   Skipting, sßning.
     
Notkun/nytjar   ═ steinhŠ­ir, Ý hle­slur, Ý kanta.
     
Reynsla   Afar glŠsileg tegund og har­ger­. Er vÝ­a til Ý g÷r­um. HÚrlendis vex h˙n villt a­eins ß Austurfj÷r­um og Su­austurlandi og er nokku­ vÝ­a ß ■vÝ svŠ­i.
     
Yrki og undirteg.   Yrki sem nefnd eru Ý RHS 'Caterhamensis' Allt a­ 90 sm hß, blˇm hvÝt, rau­dr÷fnˇtt. 'Icelandica' Allt a­ 105 sm hß, stˇrar, flatar bla­hvirfingar, lauf bronslit, le­urkennd. 'Montavonensis' Er form me­ brei­ lauf og dßlÝti­ minni a­ ÷llu leyti en a­altegundin, einkum blˇmin. Heimkynni: M Alpar. samkv. K÷hlein, Saxifrages) 'Norvegica' Er me­ spa­alaga lauf, blˇmskipun me­ fj÷lm÷rgum hli­argreinum sem bera allt a­ 20 blˇm hver, blˇm hreinhvÝt. 'Pyramidalis' Stˇrfenglag přramÝdalaga blˇmskipun, greinˇtt nŠstum frß grunni, bla­hvirfingarlauf lengri og mjˇrri en ß a­altegundinni og plantan ■arf meiri v÷kvun. (K÷hlein, Saxifrages). 'Southside Seedling' Er me­ rau­ blˇm, krˇnubl÷­ me­ hvÝtum doppum og j÷­rum.
     
┌tbrei­sla  
     
Klettafr˙
Klettafr˙
Klettafr˙
Klettafr˙
Klettafr˙
Klettafr˙
Klettafr˙
Klettafr˙
Klettafr˙
Klettafr˙
Klettafr˙
Klettafr˙
Klettafr˙
Klettafr˙
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is