Pßll Ëlafsson, Ljˇ­i­ Vetrarkve­ja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Saxifraga callosa
ĂttkvÝsl   Saxifraga
     
Nafn   callosa
     
H÷fundur   Sm.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Tungusteinbrjˇtur
     
Ătt   SteinbrjˇtsŠtt (Saxifragaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt, sÝgrŠn.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   HvÝtur.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ.
     
HŠ­   15-40 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Tungusteinbrjˇtur
Vaxtarlag   Bla­hvirfingar mynda ■yrpingar, oftast me­ ungar bla­hvirfingar lÝka. StŠrstu bla­hvirfingarnar allt a­ 16 sm Ý ■vermßl.
     
Lřsing   Lauf 4-9 x 0,25-0,7 sm, bandlaga, stundum brei­ari Ý oddinn, heilrend ef undan eru skilin nokkur kirtilhßr vi­ grunninn, margar kirtiltennur ß laufj÷­runum, en ekki ß efra bori laufsins, kalk˙tfellingar mismiklar. Blˇmst÷nglar 15-40 sm, me­ m÷rg blˇm Ý mjˇum sk˙f sem er um 40-60 % af st÷nglinum, hver grein sk˙fsins er me­ 3-7 blˇm. Krˇnubl÷­ 6-12 mm, ÷fugegglaga til ÷fuglensulaga, stundum me­ langa n÷gl, hvÝt me­ fagurrau­ar doppur vi­ grunninn.
     
Heimkynni   NA Spßnn, SV Alpar, Apenninafj÷ll, S-═talÝa..
     
Jar­vegur   LÚttur, jafnrakur, framrŠstur, kalkrÝkur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   7
     
Heimildir   1,2
     
Fj÷lgun   Skipting, (brjˇta sundur bla­hvirfingarnar), sßning.
     
Notkun/nytjar   ═ steinhŠ­ir, Ý fj÷lŠringabe­.
     
Reynsla   Har­ger­ planta og mj÷g falleg. Til er ein planta sem sß­ var til 2003 og grˇ­ursett Ý be­ 2003 og ÷nnur planta sem sß­ var til 2008 og grˇ­ursett Ý steinhŠ­ 2015, ■rÝfast vel. Tegundin, undirtegundir og yrki­ 'Albertii' eru Ý Lystigar­inum og ˇhŠtt a­ mŠla eindregi­ me­ ■eim. Mß rŠkta hvort sem er Ý fj÷lŠringabe­i e­a Ý steinhŠ­.
     
Yrki og undirteg.   ssp. callosa Blˇmskipun hßrlaus e­a ÷gn kirtilhŠr­. Lauf bandlaga, ÷gn brei­ari Ý oddinn. Heimk.: SV Alpar, N ═talÝa (2) ssp. catalaunica (Boiss. & Reut.) D.A. Webb. Blˇmskipun ■ÚtthŠr­ kirtilhßrum, lauf ÷fuglensulaga, tilt÷lulega stutt. Heimk.: NA Spßnn (2) var. australis (Moricand) D.A. Webb. Lauf ÷fuglensulaga til bandlaga me­ +/- tÝgullaga odd. Heimk.: SV Alpar, M & S ═talÝa, Sikiley, Sardinia. 'Alberti' er me­ flottar silfra­ar bla­hvirfingar, stˇr hvÝt blˇm (1). 'Leichtlinii' er me­ rˇsrau­ blˇm (1). 'Superba' er me­ rjˇmahvÝt blˇm Ý stˇrri, bogsveig­ri, puntlÝkri blˇmskipan (1). 'Tumbling Waters' er svo kynblendingur milli tungusteinbrjˇts (S. callosa) og S. longifolia me­ enn stŠrri blˇmsk˙fa, brß­fallegt yrki.
     
┌tbrei­sla  
     
Tungusteinbrjˇtur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is