Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Saponaria officinalis
Ættkvísl   Saponaria
     
Nafn   officinalis
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Laugafreyðir, (þvottajurt)
     
Ætt   Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Bleikur, rauð eða hvít.
     
Blómgunartími   Júlí-september.
     
Hæð   40-70 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Laugafreyðir, (þvottajurt)
Vaxtarlag   Kröftum, næstum hárlaus, fjölær jurt, allt að 60 sm há, með sverar, hvítar, neðanjarðarrenglur.
     
Lýsing   Laufin egglaga, með 3 áberandi, næstum samsíða æðastrengi. Blómskipunin samþjöppaður kvíslskúfur með almörgum stórum blómum. Bikar um 2 sm, tungukróna um 1 sm, mjó egglaga, næstum heilrend, bleik, rauð eða hvít.
     
Heimkynni   Víða í Evrópu.
     
Jarðvegur   Fremur rakur, lífrænn, framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, sumargræðlingar, ýmisar sortir eru í ræktun.
     
Notkun/nytjar   Í steinhæðir, í hleðslur, í beð.
     
Reynsla   Harðgerð, sjaldgæf en þrífst vel, þarf að hefta útbreiðsluna!
     
Yrki og undirteg.   'Roseo-plena' daufbleik, ofkrýnd, 'Alba-plena' hvít, ofkrýnd blóm.
     
Útbreiðsla  
     
Laugafreyðir, (þvottajurt)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is