Í morgunsárið - Ragna Sigurðardóttir Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
|
Ættkvísl |
|
Sanguisorba |
|
|
|
Nafn |
|
officinalis |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Blóðkollur |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Dökkrauður. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
40-90 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölær jurt, allt að 100 sm há. |
|
|
|
Lýsing |
|
Jarðstönglar skriðulir, nokkuð stinnir, stönglar uppréttir, greinóttir ofantil, oft rauðir. Stöngullauf smá, legglaus, grunnlauf oftast með 7-25 smálauf, smálaufin allt að 5 x 3,5 sm, aflöng-egglaga eða oddbaugótt, snubbótt, hjartalaga eða þverstýfð við grunninn, hárlaus, dökkgræn og glansandi á efra borði, verða bláleit og daufgræn á neðra borði, sagtennt-tennt, 10-12 tennur á hvorri hlið, langyddar, laufleggur allt að 3 sm, rauður. Blómin dökkrauðbrún eða næstum svarpurpura, tvíkynja, í breiðoddbaugóttum eða stutt-sívölum kollum allt að 3 sm, blómskipunarleggir langir, uppréttir, stoðblöð aflöng-egglaga, himnukennd, brún-dúnhærð. Bikarflipar oddbaugótt eða egglaga. Frjóhnappar smáir, dökkrauðir, frjóþræðir rauðir. Fræni stutt-mjúkhærð. Bikarpípa með stinn snubbótt rif, lítillega vængjuð. |
|
|
|
Heimkynni |
|
V Evrópa, (Ísland), N Ameríka, Mongólía, Japan, Kína. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, jafnrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í fjölæringabeð, í raðir, í þyrpingar. |
|
|
|
Reynsla |
|
Þrífst vel í Lystigaðinum. Harðgerð planta, notuð töluvert til lækninga hér áður fyrr. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|