Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Salvia pratensis
Ćttkvísl   Salvia
     
Nafn   pratensis
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hagasalvía
     
Ćtt   Varablómaćtt (Lamiaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Fjólublár, sjaldan bleikur eđa hvítur.
     
Blómgunartími   Ágúst-september.
     
Hćđ   - 100 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, allt ađ 100 sm há. Stönglar uppréttir, ógreindir eđa greindir, kirtildúnhćrđir.
     
Lýsing   Grunnlauf allt ađ 15 x 5 sm, međ legg, heil, egglaga til aflöng, snubbótt í oddinn, hjartalaga viđ grunninn, jađrar tenntir til skörđótt, hrukkótt eđa meira eđa minna dúnhćrđ. Legglauf miklu minni, fćrri, legglaus eđa međ stuttan legg, rauđ, flikrótt, laufleggur dúnhćrđur. Blóm í 5-10 krönsum ţar sem eru 4-6 blóm í hverjum kransi, međalţéttir eđa strjálir kransar, sem eru í strjálum, ógreinum eđa greinóttum öxum allt ađ 45 sm, blómleggir allt ađ 4 mm, dúnhćrđir, stođblöđ allt ađ 3 mm. Bikar allt ađ 11 mm, bjöllulaga, kirtil-dúnhćrđ, efri vörin hefur rýrnađ, 3-tennt, hálfkringlótt, tennur sýllaga. Krónan allt ađ 3 sm, en mjög breytileg, fjólublá eđa stöku sinnum hvít til bleik, útvíkkuđ ađ ofan, međ hreistur, hárlaus innan, efri vörin sigđlaga, hliđaflipar á neđri vörinni oddbaugótttir til aflangir, miđflipinn íhvolfur, framjađrađur. Aldin allt ađ 2 mm, hnöttótt, brún.
     
Heimkynni   Evrópa.
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ.
     
Reynsla   Harđgerđ og ţrífst vel hérlendis.
     
Yrki og undirteg.   'Atroviolacea' er dökkfjólublá, 'Mittsommer' er himinblá.
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is