Voriđ góđa, grćnt og hlýtt (Heinrich Heine, ţýđing)
Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.

Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
Salix pentandra
Ćttkvísl   Salix
     
Nafn   pentandra
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Gljávíđir
     
Ćtt   Víđićtt (Salicaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni (-tré).
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Vor.
     
Hćđ   6-10 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Gljávíđir
Vaxtarlag   Lauffellandi runni eđa tré, allt ađ 10 m hátt. Ársprotar hárlausir, gljáandi, brúngrćnir, langlífir, brum gul.
     
Lýsing   Laufin 5-12 sm, oddbaugótt, hjartalaga eđa bogadregin viđ grunninn, gljáandi dökkgrćn ofan, ljósgrćn neđan, leđurkennd ţegar ţau eru fullvaxin, fínlega kirtilsagtennt, oddur međ kirtil. Laufleggur 6-10 mm. Reklar sívalir, 2-5 x 1 sm, koma um leiđ og laufiđ. Frćflar 5-7, hunangskirtlar 2.&
     
Heimkynni   Víđa í Evrópu, hefur numiđ land í A Bandaríkjunum.
     
Jarđvegur   Djúpur/frjór, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sumargrćđlingar, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í limgerđi, í ţyrpingar, sem stakstćđ planta.
     
Reynsla   Međalharđgerđur, laufgast seint en stendur grćnn langt fram á haust - hefur reynst betur á Suđurlandi ţar sem haustfrost fara síđur illa međ hann.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Gljávíđir
Gljávíđir
Gljávíđir
Gljávíđir
Gljávíđir
Gljávíđir
Gljávíđir
Gljávíđir
Gljávíđir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is