Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Salix daphnoides
Ćttkvísl   Salix
     
Nafn   daphnoides
     
Höfundur   Vill.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fagurvíđir
     
Ćtt   Víđićtt (Salicaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni eđa tré.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur-grár.
     
Blómgunartími   Maí.
     
Hćđ   5- 7(-10 m)
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Fagurvíđir
Vaxtarlag   Tré eđa hávaxinn runni, allt ađ 10 m hár. Börkur sléttur, grár. Ársprotar uppréttir til útstćđir, rauđbrúnar, bládöggvuđ međ vaxslikju.
     
Lýsing   Lauf 5-10 sm, aflöng-lensulaga međ 8-12 ćđastrengjapör, verđa hárlaus og dökkgrćn ofan, bláleit á neđra borđi, kirtilsagtennt. Laufleggur 2-4 sm, axlablöđ stór, hálf-hjartalaga. Reklar 3 sm, ţétt silkidúnhćrđir, nćstum legglausir, koma á undan laufunum. Frćflar 2, ekki samvaxnir, eggleg međ legg, hárlaus.&
     
Heimkynni   Evrópa til M Asíu, Himalaja.
     
Jarđvegur   Rakur, sendinn, magur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Vetrar- og sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Sem stakstćđur runni, í rađir, í skjólbelti, í ţyrpingar. Nćgjusöm, ţolir háa grunnvatnsstöđu.
     
Reynsla   Harđgerđ planta lítt reynd hérlendis. Ţokkaleg eintök eru ţó til í Lystigarđinum sem kelur mismikiđ frá ári til árs (K1-4,5). Alls ekkert sérstök sem garđplanta.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Fagurvíđir
Fagurvíđir
Fagurvíđir
Fagurvíđir
Fagurvíđir
Fagurvíđir
Fagurvíđir
Fagurvíđir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is