Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Salix caprea
ĂttkvÝsl   Salix
     
Nafn   caprea
     
H÷fundur   L.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Selja
     
Ătt   VÝ­iŠtt (Salicaceae).
     
Samheiti   S. caprea L. ssp. sericea (Anderss.) Flod
     
LÝfsform   Lauffellandi trÚ.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   Karlblˇm gullgul.
     
BlˇmgunartÝmi   MaÝ-j˙nÝ.
     
HŠ­   5-8 (-10 m)
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Selja
Vaxtarlag   Stˇr runni e­a lÝti­ trÚ, allt a­ 10 m hßtt. ┴rsprotar stinnir, d˙nhŠr­ir Ý fyrstu, ver­a fljˇtt hßrlausir, gulbr˙nir, oddur bruma oft ˙tsveig­ur. Brum rekla stŠrri en hin.
     
Lřsing   Laufin 12x8 sm, tennt e­a sagtennt, brei­ oddbaugˇtt-÷fugegglaga, d÷kkgrŠn ver­a hßrlaus ofan, grßgrŠn, hŠr­ ne­an. Laufleggur 1-2,5 sm, stinnur, axlabl÷­ hßlfhjartalaga. Reklar ■Úttir, nŠstum legglausir, allt a­ 2,5x2 sm, eggvala-sÝvalir. Frjˇhnappar gullgulir. Karlpl÷ntur til muna fallegri en kvenkyns einstaklingar ß blˇmgunartÝmanum.
     
Heimkynni   Evrˇpa til NA AsÝa.
     
Jar­vegur   Me­alrakur, sendinn, framrŠstur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1, H.Kr. 2010 ═slenska pl÷ntuhandbˇkin.
     
Fj÷lgun   Sßning, (sumargrŠ­lingar).
     
Notkun/nytjar   Sem stakstŠtt trÚ, Ý ■yrpingar, Ý skjˇlbelti.
     
Reynsla   Har­ger­ og nokku­ breytileg tegund. Falleg eint÷k Ý Lystigar­inum me­ uppruna frß N Noregi - komu undir S. caprea ssp. sericea og voru ■essi eint÷k undir ■vÝ nafni um tÝma og ■ß nefnd fjallaselja. Skv. Nordisk Flora er ■a­ nafn tali­ samheiti Ý dag.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla   Selja er rŠktu­ vÝ­a og sßir sÚr au­veldlega.
     
Selja
Selja
Selja
Selja
Selja
Selja
Selja
Selja
Selja
Selja
Selja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is