Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Salix arctica
Ćttkvísl   Salix
     
Nafn   arctica
     
Höfundur   Pall.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjallavíđir
     
Ćtt   Víđićtt (Salicaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   10-20 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Fjallavíđir
Vaxtarlag   Jarđlćgur runni, allt ađ 10 sm hár, myndar breiđur međ rótskeyttum greinum. Árssprotar eru sverir, gljáandi, hárlausir.
     
Lýsing   Laufin eru heilrend, öfugegglaga-egglaga, ţykk, leđurkennd, verđa alveg hárlaus, netćđastrengjótt, ćđastrengir áberandi á neđra borđi. Lauftilkur allt ađ 3 sm langur, grannur. Axlablöđ styttri en laufstilkurinn. Reklar 2-4 sm langir, dökk-purpurarauđir, rekilhlífar, hćrđar. Frćflar 2, ekki samvaxnir. Stílar langir.Ɛ
     
Heimkynni   Heimskautahlut Evrópu, Asíu og Ameríku.
     
Jarđvegur   Međalrakur, fremur magur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   1
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sumar- og vetrargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Sem ţekjuplanta, í ţyrpingar, í beđ, í steinhćđir.
     
Reynsla   Harđgerđur smárunni, algengur um allt land. Gamla nafniđ á íslensku plöntunum er Salix callicarpea en ţađ er ekki samnefni.
     
Yrki og undirteg.   S. arctica var. petraea Anderss. Stönglar oft niđurgrafnir, árssprotar gulir. (= 1)
     
Útbreiđsla  
     
Fjallavíđir
Fjallavíđir
Fjallavíđir
Fjallavíđir
Fjallavíđir
Fjallavíđir
Fjallavíđir
Fjallavíđir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is