Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Salix arctica
Ættkvísl   Salix
     
Nafn   arctica
     
Höfundur   Pall.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjallavíðir
     
Ætt   Víðiætt (Salicaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hæð   10-20 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Fjallavíðir
Vaxtarlag   Jarðlægur runni, allt að 10 sm hár, myndar breiður með rótskeyttum greinum. Árssprotar eru sverir, gljáandi, hárlausir.
     
Lýsing   Laufin eru heilrend, öfugegglaga-egglaga, þykk, leðurkennd, verða alveg hárlaus, netæðastrengjótt, æðastrengir áberandi á neðra borði. Lauftilkur allt að 3 sm langur, grannur. Axlablöð styttri en laufstilkurinn. Reklar 2-4 sm langir, dökk-purpurarauðir, rekilhlífar, hærðar. Fræflar 2, ekki samvaxnir. Stílar langir.Ɛ
     
Heimkynni   Heimskautahlut Evrópu, Asíu og Ameríku.
     
Jarðvegur   Meðalrakur, fremur magur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   1
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sumar- og vetrargræðlingar.
     
Notkun/nytjar   Sem þekjuplanta, í þyrpingar, í beð, í steinhæðir.
     
Reynsla   Harðgerður smárunni, algengur um allt land. Gamla nafnið á íslensku plöntunum er Salix callicarpea en það er ekki samnefni.
     
Yrki og undirteg.   S. arctica var. petraea Anderss. Stönglar oft niðurgrafnir, árssprotar gulir. (= 1)
     
Útbreiðsla  
     
Fjallavíðir
Fjallavíðir
Fjallavíðir
Fjallavíðir
Fjallavíðir
Fjallavíðir
Fjallavíðir
Fjallavíðir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is