Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Rosa xanthina f. hugonis
Ćttkvísl   Rosa
     
Nafn   xanthina
     
Höfundur   Lindl.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   f. hugonis
     
Höf.   (Hemsl.) A.V. Roberts.
     
Íslenskt nafn   Ljómarós
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti   R. hugonis Hemsley, Golden Rose of China, Father Hugo´s Rose.
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól og skjól.
     
Blómlitur   Ljósgulur til gulur.
     
Blómgunartími   Ágúst-september.
     
Hćđ   Allt ađ 300 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Frábrugđin ađaltegundinni ađ ţví leyti ađ smálaufin eru oddbaugótt til öfugegglaga. Lítil, mattgrćn og milligrćn lauf, fallegur haustlitir, laufin ţétt, međ 5-11 smálauf. Flest blómin koma í fyrstu lotunni, síđan koma stöku blóm.
     
Lýsing   Blómstilkarnir eru hárlausir međ eitt stakt blóm sem er 4-6 sm í ţvermál. Blómin eru međ mildan, hungangsilm, krónublöđin eru 5 talsins.
     
Heimkynni   M Kína.
     
Jarđvegur   Sendinn, fremur magur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar   Tiltölulega hraust planta og harđgerđ.
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1, 2, www.helpmefind.com/rose/pl.php?n=10749, davesgarden.com/guides/pf/go/56070/#b
     
Fjölgun   Sáning, sumar-, síđsumar- eđa vetrargrćđlingar, ágrćđsla, brumágrćđsla.
     
Notkun/nytjar   f. spontanea Rehder (R. xanthina f. normalis Rehder & Wilson ađ hluta.) er frábrugđin glóđarrósinni sjálfri ađ ţví leyti ađ stök blóm, 5-6 sm í ţvermál. Ţađ er eitt af foreldrum hinnar frábćru ‘Canary Bird’ hitt foreldri er f. hugonis. Snyrtiđ ađ blómgun lokinni og sníđiđ dauđar greinar af.
     
Reynsla   Ekki í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is