Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Rosa sweginzowii
Ćttkvísl   Rosa
     
Nafn   sweginzowii
     
Höfundur   Koehne.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hjónarós
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti   Rosa moyesii sensu Stapf in part non Hemsl. & Wils.
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Ljósbleikur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   Allt ađ 350 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Hjónarós
Vaxtarlag   Villirós. Stórvaxinn runni allt ađ 500 sm hár, nauđalíkur meyjarós, einblómstrandi. Stilkar međ stóra, flata ţríhyrnda ţyrna, ţéttstćđa. Ţyrnar misstórir.
     
Lýsing   Smálauf 7-11 oddbaugótt til lang-egglaga, 2-5 sm löng, tvísagtennt ađ ofan eru ţau skćrgrćn og hárlaus, ađ neđan hćrđ, hćringin ţéttari á ćđastrengjunum. Blóm ljósbleik međ gula frjóhnappa í miđju, 4 sm breiđ, 1-3 saman. Blómin eru međ ljúfan villirósailm. Blómskipunarleggur ţyrnóttur, blómleggir og bikar kirtil-ţornhćrđir. Bikarblöđ ađeins lítillega flipótt og sagtennt. Nýpur í klösum, flöskulaga, glansandi, ljósrauđar til hárauđar.
     
Heimkynni   NV Kína.
     
Jarđvegur   Frjór, međalrakur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1, Krüssmann, G. 1978: Handbuch der Laubgeholze. Band III Berlin - Hamburg, http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm, www.pfaf.org/user/Plant.aspx?LatinName=Rosa+arkansana+suffulta
     
Fjölgun   Sáning, síđsumargrćđlingar međ hćl, skifting á rótarskotum, sveiggrćđsla (tekur 12 mánuđi).
     
Notkun/nytjar   Sem stakstćđur runni, í ţyrpingar, í blönduđ beđ. Nýpur auđugar af C-vítamín 810 mg/100 g.
     
Reynsla   Ekki í Lystigarđinum núna (2010) en var sáđ 1992 og dó 2000.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Hjónarós
Hjónarós
Hjónarós
Hjónarós
Hjónarós
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is