Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Rosa pimpinellifolia
Ćttkvísl   Rosa
     
Nafn   pimpinellifolia
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ţyrnirós
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti   Rosa spinosissima L. (1771) not L. (1753)
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   Allt ađ 100 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Ţyrnirós
Vaxtarlag   Villirós. Mjög greinóttur, einblómstrandi runni međ rótaskot. Greinarnar purpurabrúnar, uppréttar, 90-100 sm (eđa hćrri), međ ţétta, beina, granna ţyrna og stinn ţornhár, sérstaklega ţétt neđst á greinunum. Axlablöđin mjó. Ţyrnirósin er skriđul.
     
Lýsing   Laufin sumargrćn, smálaufin 7-9 (sjaldan 7-11), breiđoddbaugótt til breiđöfugegglaga eđa meira eđa minna kringlótt, 0,6-2 sm, snubbótt, hárlaus nema miđtaugin er stundum dúnhćrđ á neđra borđi, jađrar međ einfaldar kirtiltennur. Engin stođblöđ. Blómstćđin oftast hárlausir. Blómin stök, einföld eđa ofkrýnd, gulhvít međ daufan ávaxtailm, 3,8-6 sm í ţvermál. Bikarblöđ heilrend, mjólensulaga, langyddir, miklu styttri en krónublöđin, hárlaus á ytra borđi, en međ ullhćrđa jađra, upprétt og standa lengi ađ blómgun lokinni. Krónublöđin rjómahvít. Nýpur hnöttóttar, íflatar, rauđar í fyrstu en síđar purpurasvartar, 0,7-1,5 sm, sléttar og hárlausar.
     
Heimkynni   V & S Evrópa, SV & M Asía austur til Kína og Kóreu.
     
Jarđvegur   Međalrakur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   H2
     
Heimildir   = 2, http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm
     
Fjölgun   Vetrar- og sumargrćđlingar og sáning.
     
Notkun/nytjar   Rósin er notuđ í limgerđi, ţyrpingar, stakstćđ og í blönduđ beđ. Safinn úr fullţroska nýpunum var ásamt álúni notađur til ađ lita silki en ţá fékkst fallegur fjólublár litur.
     
Reynsla   Ein gömul íslensk planta er til. Einnig er til planta keypt 1994, gróđursett í beđ 1994, vex vel, er mjög skriđul, blómstrar mikiđ. Harđgerđ og ţolin, vex villt á nokkrum stöđum hérlendis, FRIĐUĐ. Myndirnar eru teknar í Grasagarđi Reykjavíkur.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Ţyrnirós
Ţyrnirós
Ţyrnirós
Ţyrnirós
Ţyrnirós
Ţyrnirós
Ţyrnirós
Ţyrnirós
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is