Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Rosa pimpinellifolia 'Lutea'
Ættkvísl   Rosa
     
Nafn   pimpinellifolia
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Lutea'
     
Höf.   (Bean)
     
Íslenskt nafn   Þyrnirós
     
Ætt   Rósaætt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Ljósgul.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hæð   Allt að 100 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Þyrnirós
Vaxtarlag   Uppruni óþekktur. Ef til vill er þetta blendingur. Villirós. Runninn er um 90 sm hár, einblómstrandi. Smálauf breið-oddbaugótt, allt að 2,5 sm löng, ögn hærð á neðra borði. Blóm ljósgul með daufan ilm.
     
Lýsing   Sjá hjá aðaltegundinni.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Meðalrakur, frjór, vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   H2
     
Heimildir   2, Krüssmann, G. 1978: Handbuch der Laubgeholze. Band III Berlin - Hamburg, http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm
     
Fjölgun   Vetrar- og sumargræðlingar.
     
Notkun/nytjar   Rósin er notuð í limgerði, þyrpingar, stakstæð og í blönduð beð.
     
Reynsla   Kelur talsvert og blómstrar lítið. Hefur (2009 eða fyrr) orðið undir í samkeppninni við aðrar stærri rósir. ATH.: Myndirnar eru af íslensku þyrnirósinni í Lystigarðinum, ekki Rosa pimpinellifolia 'Lutea'.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Þyrnirós
Þyrnirós
Þyrnirós
Þyrnirós
Þyrnirós
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is