Hulda - Úr ljóðinu Sorg Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
|
Ættkvísl |
|
Angelica |
|
|
|
Nafn |
|
sylvestris |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Geithvönn, Geitla |
|
|
|
Ætt |
|
Sveipjurtaætt (Apiaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt, oftast tvíær. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur eða bleikur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
-150 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Næstum hárlaus, brúskkennd, tvíær jurt (stundum fjölær), leggir purpuramengaðir, allt að 2 m háir. Laufin 30-60 sm, skakktígullaga, 2-3 fjaðurskipt, smálauf legglöng, flipar 1,5-8 sm, aflangir-egglaga, stinnhærðir, legglausir, hvass-sagtenntir, laufleggurinn greipfættur við grunninn. Efri laufin orðin smá eða engin, með flatan greipfættan legg. |
|
|
|
Lýsing |
|
Sveipir samsettir allt að 15 sm í þvermál, geislar 15-40, 2-8 sm, reifar stöku sinnum fáar, reifar úr 6-10 smáreifum, blómin hvít eða bleik. Aldin 5 mm, klofaldin með áberandi rifjum og breiðum vængum, olíukirtlar stakir. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Ísland, Evrópa. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, djúpur, rakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
7 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sem undirgróður undir stór tré, í skógarbotn. |
|
|
|
Reynsla |
|
Sjaldnar flutt í garða en ætihvönn, ef til vill vegna Þess að hún blómstar mun seinna eða í ágúst og er skammlíf (monocarpic) það er deyr að blómgun lokinni. Það tekur mismörg ár fyrir þessar monocarpic tegundir að safna nógu miklum forða til að geta blómstrað, fer eftir aðstæðum á hverjum vaxtarstað. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|