Málsháttur
Engin er rós án þyrna.
Rosa pendulina
Ćttkvísl   Rosa
     
Nafn   pendulina
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjallarós
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti   Rosa alpina L., Rosa cinnamomea L. 1753.
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Bleikur eđa purpuralitur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   100-150 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Fjallarós
Vaxtarlag   Villirós, einlend. Runninn er 100-150 sm hár, einblómstrandi, greinar oftast rauđleitar en einnig líka grćnar, oft alveg ţyrnalausar (!). Greinar bogsveigđar, hangandi, nćstum ţyrnalaus, ađeins óveruleg ţyrnamyndun neđst. Skríđur međ neđanjarđarrenglur.
     
Lýsing   Smálauf 5-9, lang-egglaga, 2-6 sm löng, tví-kirtilsagtennt, hćrđ bćđi ofan og neđan, stundum líka hárlaus. Blómin 1-5, en oftast bara stök, bleik eđa purpuralit međ hvítt auga, allt ađ 4 sm breiđ og međ reykelsisilm. Bikarblöđ langć, upprétt. Nýpur fjölmargar, glansandi, egglaga til flöskulaga, ljós- til dökkrauđar, 3 sm langar hangandi, oft álút og hárlausar. Nýpurnar innihalda ađeins lítiđ af hćrđum smáhnetum.
     
Heimkynni   Fjöll S & M Evrópu.
     
Jarđvegur   Međalrakur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1, Krüssmann, G. 1978: Handbuch der Laubgeholze. Band III Berlin - Hamburg, http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm,
     
Fjölgun   Sumargrćđlingar, sáning.
     
Notkun/nytjar   Notađur í limgerđi, í ţyrpingar, sem stakstćđur runni og í blönduđ beđ. Fallegur garđrunni ađ hausti og vetrinum til, mjög frostţolinn. Nýpur eru C-vítamínríkar, innihalda 1000-3000 mg C-vítamín í 100 grömmum.
     
Reynsla   Var sáđ í Lystigarđi Akureyrar 1991 og gróđursett í beđ 1994, kól mjög lítiđ, blómstrar mikiđ. Harđgerđ rós, vindţolin og nćgjusöm, ţarf ađ grisja reglulega.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Fjallarós
Fjallarós
Fjallarós
Fjallarós
Fjallarós
Fjallarós
Fjallarós
Fjallarós
Fjallarós
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is