Jón Thoroddsen - Barmahlíđ

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Rosa acicularis
Ćttkvísl   Rosa
     
Nafn   acicularis
     
Höfundur   Lindley
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Heiđarós
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti   Rosa carélica Fries.
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Dökk rósbleikur til purpurableikur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   100 (-250) sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Villirós. Lágvaxinn runni međ um 100 sm háar greinar, (sjaldan allt ađ 250 sm hár) međ beina eđa lítiđ eitt bogna ţyrna, veikbyggđa og granna innan um ţétt, mjó ţornhár, (er stundum ţyrnalaus). Greinar ţéttar, runninn breytilegur í vextinum. Axlablöđin mjó.
     
Lýsing   Laufin sumargrćn, smálaufin 5-7 (sjaldan 3-9) egglaga til oddbaugótt, 1,5-6 sm, ydd, blágrćn og oftast hárlaus á efra borđi, gráleit og dúnhćrđ á neđra borđi, jađrar međ einfaldar tennur. Stođblöđ mjó, ± jafn löng og stilkurinn. Blómstćđin slétt. Blóm eitt, sjaldan allt ađ 3, einföld, lítiđ eitt ilmandi, 3,8-6,2 sm í ţvermál. Bikarblöđ kirtilhćrđ á ytra borđi, upprétt og standa lengi eftir blómgun. Krónublöđin dökk rósbleik til purpurableik. Stíll ekki samvaxinn, ná ekki fram úr blóminu, frćni ullhćrđ. Nýpur sporvala eđa hnöttóttar til perulaga međ háls í efri endann, glansandi, skćrrauđar, 1,5-2,5 sm, sléttar.&
     
Heimkynni   N Ameríka, Alaska, NA Asía, Evrópa.
     
Jarđvegur   Međalrakur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   2, H1
     
Heimildir   = 1, 2, http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm
     
Fjölgun   Sumargrćđlingar, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í ţyrpingar, sem stakstćđur runni, í blönduđ beđ.
     
Reynsla   Heiđarósinni hefur veriđ sáđ 1990, 1994 og 2000 í Lystigarđinum. Sú frá 1990 kelur lítiđ, ţrífst vel, ţćr frá 1994 og 2000 eru fremur lélegar, engin blóm (2010). Međalharđgerđ, mörg afbrigđi eru í rćktun. Ţarf ađ grisja reglulega.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is