Jón Helgason - úr ljóðinu Á Rauðsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Angelica archangelica
Ættkvísl   Angelica
     
Nafn   archangelica
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ætihvönn
     
Ætt   Sveipjurtaætt (Apiaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Grænhvítur til rjómalitur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hæð   150-180 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Ætihvönn
Vaxtarlag   Fjölær jurt, oftast með græna stöngla, allt að 200 sm hár.
     
Lýsing   Laufin allt að 2-3 fjaðurskipt, flipar aflangir-egglaga, allt að 15 sm, hárlaus, óreglulega og djúptennt, endastæði flipinn 3-skiptur, legglaus, legghlaupin niður eftir aðalblaðstilknum. Laufleggur neðri laufa langur, efri laufin með mjög flatan lauflegg. Sveipurinn samsettur, geislar fjölmargir, reifar samsettar úr mörgum smáreifum. Blómin grænhvít til rjómalit. Aldinum 6 mm, klofaldin með áberandi rifjum, vængir mjóir, þykkir, korkkenndir, olíukirtlar stakir.
     
Heimkynni   Ísland, N & A Evrópa-M Asía, Grænland.
     
Jarðvegur   Frjór, djúpur, fremur rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning, er oft fremur skammlíf, enda deyr plantan að blómgun lokinni.
     
Notkun/nytjar   Sem stakstæð jurt, í þyrpingar, undir stór tré, í skógarbotn.
     
Reynsla   Fjarlægja aldin svo hún sái sér ekki um of. Áður mikið notuð sem lækningaplanta og til matar (allir plöntuhlutar nýttir).
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Ætihvönn
Ætihvönn
Ætihvönn
Ætihvönn
Ætihvönn
Ætihvönn
Ætihvönn
Ætihvönn
Ætihvönn
Ætihvönn
Ætihvönn
Ætihvönn
Ætihvönn
Ætihvönn
Ætihvönn
Ætihvönn
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is