Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Rosa 'Signe Relander'
Ćttkvísl   Rosa
     
Nafn  
     
Höfundur  
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Signe Relander'
     
Höf.   (Poulsen 1928) Danmörk.
     
Íslenskt nafn  
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Skćrrauđur-dökkrauđur.
     
Blómgunartími   Ágúst-september eđa lengur ef tíđ er góđ.
     
Hćđ   185-200 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Foreldrar: Rosa rugosa Thunb. × ‘Orléans Rose’. Ţetta er ígulrósarblendingur, lotublómstrandi, stöku blóm koma síđla sumars. Runninn er 185 til 200 sm hár og allt ađ 150 sm breiđur, kröftugur og ţéttur međ upréttar eđa dálítiđ bogsveigđar greinar.
     
Lýsing   Laufin eru dökkgrćn, leđurkennd. Blómin eru í stórum klösum, blómin smá, skćrrauđ-dökkrauđ međ léttan til sterkan ilm, hálffyllt til léttfyllt, krónublöđ 17-25 talsins, kögruđ eins og hjá Grootendorst rósunum. Krónublöđin eru međ litla hvíta bletti fremst á endunum.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Miđlungi frjór, kalkríkur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   http://www.helpmefind.com/rose/│.php?│=2.5755.0 http://www.parklandskap.dk http://www.rosefire.com http://www.subrosa.dk. http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm
     
Fjölgun  
     
Notkun/nytjar   Rćktuđ sem stakur runni, nokkrar saman, í beđi. Vindţolin en ţolir ekki salt.
     
Reynsla   Rosa ‘Signe Relander' var keypt í Lystigarđinn 1996 og gróđursett í beđ sama ár, kól lítiđ og ţreifst vel,flutt í annađ beđ 2003, drapst ţar. Ćtti ađ geta ţrifist hér.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla   AĐRAR UPPLÝSINGAR: Signe Relander var finnsk forsetafrú sem var vinur Poulsens-fjölskyldunnar. Ţađan er nafniđ á rósinni.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is