Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Rosa 'Maigold'
ĂttkvÝsl   Rosa
     
Nafn  
     
H÷fundur  
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form   'Maigold'
     
H÷f.   (Reimer Kordes 1953) Ůřskaland
     
═slenskt nafn  
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae).
     
Samheiti   Rosa ĹMaygoldĺ.
     
LÝfsform   Lauffellandi runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   Gulur / bronsgulur.
     
BlˇmgunartÝmi   ┴g˙st-september.
     
HŠ­   200 (300-400) sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Foreldrar: Poulsen`s Pink x FrŘhlingstag (e­a 'McGredy's Wonder' x 'Fruhlingsgold'). Rosa ĹMaigoldĺ er oft kennd vi­ R. pimpinellifolia og h˙n er mj÷g kr÷ftug klifurrˇs. Runninn ver­ur allt a­ 300-400 m hßr og 250 m brei­ur me­ bogsveig­ar, mj÷g ■yrnˇttar greinar.
     
Lřsing   Kn˙bbarnir eru rau­leitir ß me­an ■eir eru ˇ˙tsprungnir. Blˇmin bollalaga, gul/bronsgul, hßlffyllt me­ 20-40 krˇnubl÷­ og d÷kkgula frŠfla, ilmandi, ilma miki­ og vel, lotublˇmstrandi. Blˇmstrar snemma eins og nafni­ bendir til. Blˇmstra Ý rauninni mest fyrst og svo kemur blˇm og blˇm. Blˇm Ý kl÷sum. Laufin glansandi, geta veri­ vi­kvŠm fyrir svartroti. Ef dau­u blˇmin eru sni­in af getur runninn aftur mynda­ blˇm sem springa ˙t Ý september.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jar­vegur   Me­alfrjˇr, hŠfilega rakur, vel framrŠstur.
     
Sj˙kdˇmar   ËnŠmur fyrir sj˙kdˇmum.
     
Harka  
     
Heimildir   Bjarnason, ┴.H. ritstj. 1996: Stˇra gar­blˇmabˇkin AlfrŠ­i gar­eigandans - ReykjavÝk Nicolaisen, A. 1975: Rosernas Bog - K°benhavn http://www.elkorose.com/ehwrmn.html http://www.hesleberg.no http://www.plantpress.com/plant-encyclopedia/plantdb.php?plant=2492 http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm, www.helpmefind.com/rose/pl.php?n=4075 davesgarden.com/guides/pf/go/67301/#b
     
Fj÷lgun   Sumar-, sÝ­sumar- e­a vetrargrŠ­linar, ßgrŠ­sla, brumßgrŠ­sla, sveiggrŠ­sla.
     
Notkun/nytjar   Ůarf gˇ­an jar­veg, en getur lÝka ■rifist Ý m÷grum jar­vegi. er talin skugga■olin erlendis. Ein planta ß m▓, ■arf miki­ rřmi. Notu­ st÷k, nokkrar pl÷ntur saman Ý be­i, sem klifurrˇs ß tÝgulgrind Ý stˇra gar­a.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum er til planta af Rosa ĹMaigoldĺ frß 1997 og hefur veri­ Ý be­i frß ■vÝ ßri, flutt Ý anna­ be­ 2003, kelur mismiki­, rÚtt lif­i 2008, ˇx miki­ 2009, engin blˇm. ┴­ur hafa veri­ til tvŠr pl÷ntur frß 1991 og 1996 sem lif­u Ý um fj÷gur ßr hvor.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is