Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Ribes spicatum
ĂttkvÝsl   Ribes
     
Nafn   spicatum
     
H÷fundur   Robson.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Rifs, rau­ber
     
Ătt   Gar­aberjaŠtt (Grossulariaceae).
     
Samheiti   Ribes spicatum Vis., Ribes spicatum subsp. pubescens Hyl.
     
LÝfsform   Lauffellandi runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl, skjˇl, hßlfskuggi.
     
Blˇmlitur   GrŠnn me­ br˙nleita slikju.
     
BlˇmgunartÝmi   Snemmsumars.
     
HŠ­   1-2 m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Rifs, rau­ber
Vaxtarlag   Grˇfur, upprÚttur runni, greinist frß grunni, allt a­ 2 m hßr, greinar slÚttar. ┴rviss berjaspretta, eldist illa. LÝkist sˇlberjum.
     
Lřsing   Lauf allt a­ 10 sm Ý ■vermßl, kringlˇtt, grunnur ■verstřf­ur e­a grunnhjartalaga, sker­ingar brei­ar, 3-5 flipˇtt, hßrlaus, st÷ku sinnum d˙nhŠr­ ß ne­ra bor­i. Klasar upprÚttir, ver­a fljˇtlega ˙tstŠ­ir e­a ÷gn hangandi. A­alleggur blˇmskipunar og leggir blˇma kirtilhŠr­ir og dßlÝti­ d˙nhŠr­ir. Blˇmin allt a­ 7 mm, grŠn me­ rau­br˙na slikju, bikar bollalaga, hringlaga innan, breikka ekki vi­ grunninn. Berin hßlfglŠr, rau­.
     
Heimkynni   N Evrˇpa & N AsÝa (SkandinavÝa til Mansj˙rÝu).
     
Jar­vegur   Frjˇr og rakaheldinn.
     
Sj˙kdˇmar   Ry­sveppur, rifsl˙s.
     
Harka   3
     
Heimildir   1
     
Fj÷lgun   Sßning, sumargrŠ­lingar (vetrargrŠ­lingar).
     
Notkun/nytjar   ═ limger­i, Ý ■yrpingar, sem stakstŠ­ur runni, Ý bl÷ndu­ trjß og runnabe­.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum er ein plant, ekki me­ neinn uppruna, kelur ekkert og er um 1,7 m hßr, var me­ talsvert af berjum 2011. Er ß of ■urrum og skuggsŠlum sta­. Auk ■ess ■rjßr pl÷ntur sem sß­ var til 1980 og ein sem sß­ var til 1982. Allt frŠi­ var frß Moskvu. Pl÷nturnar kala ekkert, eru umfangsmiklar og 1,5-2 m hßar 2011. ŮŠr eru allar ß of ■urrum sta­ og Ý of miklum skugga. Vex nßnast hvar sem er. Berjaspretta ßrviss en minnkar sÚ runninn ekki grisja­ur reglulega - fjarlŠgja eldri greinar.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Rifs, rau­ber
Rifs, rau­ber
Rifs, rau­ber
Rifs, rau­ber
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is