Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Anemone tomentosa
Ættkvísl   Anemone
     
Nafn   tomentosa
     
Höfundur   (Maxim.) P'ei
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Lósnotra
     
Ætt   Ranunculaceae
     
Samheiti   Anemone japonica var. tomentosa
     
Lífsform   fjölær
     
Kjörlendi   sól,(hálfskuggi)
     
Blómlitur   ljósrósrauður
     
Blómgunartími   (ágúst) september
     
Hæð   0.6-1m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Lósnotra
Vaxtarlag   allhávaxin, upprétt (Syn. A. japonica var. tomentosa), greindir stönglar
     
Lýsing   blöðin Þétt dúnhærð á neðra borði, 3 sipt, sjaldnar heil á nýsprotum, gróftennt, stöngul lauf lík en minni, blómin 5-8cm í þvermál, blómblöð 5-6, bleik, blómgast að hausti
     
Heimkynni   V Kína
     
Jarðvegur   léttur, lífrænn, framræstur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   skipting að vori, græðlingar að hausti
     
Notkun/nytjar   steinhæðir, undirgróður, beð
     
Reynsla   Meðalharðger, lítt reynd hérlendis, góð til afskurðar.
     
Yrki og undirteg.   t.d. 'Robustissima' sem er stærri og kröftugri og 'Superba' sem er nettari en með stórum fallegum blómum
     
Útbreiðsla  
     
Lósnotra
Lósnotra
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is