Jón Helgason - úr ljóðinu Á Rauðsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Ribes rubrum group 'Röd Hollandsk'
Ættkvísl   Ribes
     
Nafn   rubrum
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var   group
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Röd Hollandsk'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Garðarifs
     
Ætt   Garðaberjaætt (Grossulariaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól og skjól.
     
Blómlitur   Grænleitur til rauðleitur.
     
Blómgunartími   Snemmsumars.
     
Hæð   -2 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Garðarifs
Vaxtarlag   Lauffellandi, uppréttur runni, kröftugur í vextinum, a.m.k 1,5 m hár og 2-3 m breiður.
     
Lýsing   Rifsber eru samheiti á bæði tegundum og tegundablendingum. ‘Rauð hollensk’ er yrki sem hefur lengi verið í ræktun hérlendis eða að m. k. frá 1830 og líklega það yrki sem mest er ræktað. Berin lítil til meðalstór, nokkuð súr. &
     
Heimkynni   V Evrópa.
     
Jarðvegur   Frjór og jafnrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1, http://.agropub.no, http://www.sveplantinfo.se, http://www.lbhi.is
     
Fjölgun   Síðsumar- og/eða vetrargræðlingar.
     
Notkun/nytjar   Berin afbragðsgóð í afbragðsgóð í saft, hlaup og sultu.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 1984, hefur kalið ögn gegnum árin, einkum þau fyrstu. Runninn er um 1,1 m hár 2011 og er á of þurrum og skuggsælum stað. Þroskar ber vanalega um og eftir mánaðarmót ágúst/september. Uppskeran getur brugðist norðanlands í köldum sumrum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Garðarifs
Garðarifs
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is