Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Ribes oxyacanthoides
Ćttkvísl   Ribes
     
Nafn   oxyacanthoides
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjallastikill
     
Ćtt   Garđaberjaćtt (Grossulariaceae).
     
Samheiti   Grossularia oxyacanthoides (L.)
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi.
     
Blómlitur   Purpura.
     
Blómgunartími   Maí-Júlí.
     
Hćđ   -1m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Ţyrnóttur runni, allt ađ 1 m hár. Greinar eru grannar međ 1 sm langa ţyrna á liđunum og međ stíf ţornhár.
     
Lýsing   Lauf 2-4 sm, oftast breiđari en ţau eru löng, hjartalaga, fremur snörp en ekki hárlaus, djúp 5-flipótt, verđa hrukkótt, glansandi grćn. Blómin stök eđa tvö saman á stuttum leggjum, pípulaga, bikarflipar lengri en pípan, grćnhvít. Berin 1 sm í ţvermál, hnöttótt, purpurarauđ, hárlaus.
     
Heimkynni   Bandaríkin (rök runnaţykkni og fljótsbakkar).
     
Jarđvegur   Blautur, međalfrjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   2
     
Heimildir   = 1, 28
     
Fjölgun   Sáning, stiklingar.
     
Notkun/nytjar   Í blönduđ runnabeđ og víđar.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til tvćr plöntur sem sáđ var til 1979 og 1982. Sú eldri kelur dálítiđ flest ár, er um 1 m há, engin ber 2011. Sú frá 1982 kelur nćstum ekkert, er um 1,9 m há og var međ ber 2011.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is