Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Ribes alpinum
ĂttkvÝsl   Ribes
     
Nafn   alpinum
     
H÷fundur   L.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Fjallarifs, alparifs
     
Ătt   Gar­aberjaŠtt (Grossulariaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Lauffellandi runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl, hßlfskuggi.
     
Blˇmlitur   GulgrŠnn.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ.
     
HŠ­   1-1,5m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Fjallarifs, alparifs
Vaxtarlag   ŮÚttgreindur, fÝnger­ur, greinist vel frß grunni, greinar upprÚttar, ßrssprotar meira og minna kirtilhŠr­ir Ý fyrstu, grŠnleitir, sÝ­ar glansandi og ljˇsgrßir.
     
Lřsing   ŮÚttur, stˇr og mikill runni, allt a­ 1-2 m hßr, greinar hßrlausar, ljˇsgrßar. Laufin koma snemma vors, allt a­ 5 sm, ■rÝflipˇtti, sjaldan fimmflipˇtt, brei­ egglaga-kringluleit, nokku­ d˙nhŠr­ ß efra bor­i, hßrlaus og glansandi ß ne­ra bor­i, ver­a gul me­ aldrinum. Blˇmin einkynja, lÝtil, grŠngul Ý upprÚttum kl÷sum. Karlklasarnir lengri me­ 20-30 blˇmum, kvenklasarnir styttri me­ 10-15 blˇmum. Berin skarlatsrau­, hßrlaus, d÷ggvu­, langŠ, s˙r.
     
Heimkynni   N Evrˇpa (fjallaskˇgar).
     
Jar­vegur   Me­alrakur, me­alfrjˇr.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   2
     
Heimildir   1
     
Fj÷lgun   Vetrar- og sumargrŠ­lingar, sßning.
     
Notkun/nytjar   Limger­i, stakstŠ­, bl÷ndu­ be­, ■yrpingar, undirgrˇ­ur.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum eru fßeinar gamlar (um 60 ßra) pl÷ntur sem ■rÝfast vel og eru fallegar. Ein er klippt reglulega. Ůar a­ auki eru tvŠr um 30 ßra pl÷ntur upp af frŠi, sem lÝka ■rÝfast vel. Alparifsi­ heldur laufinu langt fram eftir vetri og er me­ fallega, skŠrgula haustliti t. d. n˙ Ý nˇvember 2011. Afar har­ger­ur runni og ■olir vel klippingu og er vind■olinn. ═ limger­i er best a­ velja pl÷ntur af sama kyni og sama klˇni, t÷luvert breytileg tegund upp af frŠi.
     
Yrki og undirteg.   Nokkur yrki Ý rŠktun bŠ­i hÚrlendis og erlendis svo sem 'Aureum' me­ lauf sem er skŠrgult Ý fyrstu, 'Compactum' er lßgvaxi­ og ■Úttvaxi­ yrki. Ribes alpinum 'Dima' - danskt ˙rval, kvenkyns klˇnn sem ber miki­ af berjum og er me­ grˇfar, stÝfar, upprÚttar greinar og d÷kkgrŠn bl÷­. Ribes alpinum 'Hemus' - einnig danskt ˙rval, karlkyns klˇnn me­ kr÷ftugan v÷xt, greinar eru frekar grannar og sl˙tandi.
     
┌tbrei­sla  
     
Fjallarifs, alparifs
Fjallarifs, alparifs
Fjallarifs, alparifs
Fjallarifs, alparifs
Fjallarifs, alparifs
Fjallarifs, alparifs
Fjallarifs, alparifs
Fjallarifs, alparifs
Fjallarifs, alparifs
Fjallarifs, alparifs
Fjallarifs, alparifs
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is