Vorið góða, grænt og hlýtt (Heinrich Heine, þýðing)
Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.

Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
Ranunculus thora
Ættkvísl   Ranunculus
     
Nafn   thora
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Eitursóley
     
Ætt   Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt, forðarætur.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gulur.
     
Blómgunartími   Júní.
     
Hæð   20-30 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Eitursóley
Vaxtarlag   Fjölær jurt, 8-20 sm, rætur með hnýði.
     
Lýsing   Grunnblöðin nýrlaga, heilrend við grunninn, en gróftennt við oddinn, blágræn, hárlaus, með legg, koma eftir blómgun. Stöngullauf legglaus, lítil, þau efstu lensulaga, 3-flipótt. Blóm 1 eða fá saman á stöngli, gul, 1-2 sm í þvermál, bikarblöð hárlaus, krónublöð egglaga. Blómbotnn hærður. Hnotur fáar, hárlausar, kringlóttar, trjóna stutt, krókbogin.
     
Heimkynni   Pyreneafjöll, Alpafjöll, Balkanskagi.
     
Jarðvegur   Djúpur, meðalrakur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í þyrpingar, í skrautblómabeð, í rakar steinhæðir.
     
Reynsla   Öll plantan er mjög eitruð og úr henni var unnið eitur sem notað var á örvaodda, fágæt hérlendis en þrífst mjög vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Eitursóley
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is