Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Anemone ranunculoides
Ćttkvísl   Anemone
     
Nafn   ranunculoides
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Gullsnotra
     
Ćtt   Ranunculaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölćr
     
Kjörlendi   sól, hálfskuggi
     
Blómlitur   fagurgulur
     
Blómgunartími   maí
     
Hćđ   0.15-0.2m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Gullsnotra
Vaxtarlag   láréttir skriđulir jarđstönglar, smávaxin, hćrđ
     
Lýsing   Blómin 1,5-2cm í Ţvermá, stök á stöngulendum (einstöku sinnum 2 saman), oftast međ 5-6 blómblöđ. Stöngulblöđin ţrískipt - handskipt, flipar aflangir og tenntir, stofnblöđ engin eđa ađeins eitt.
     
Heimkynni   Evrópa, Síbería
     
Jarđvegur   léttur, lífrćnn, sendinn
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   undirgróđur, breiđur, steinhćđir
     
Reynsla   Harđger, Ţrífst ágćtlega hérlendis
     
Yrki og undirteg.   Nokkur yrki rćktuđ. Til dćmis 'Flore Pleno' hálffyllt, gul međ allt ađ 12 eđa fleiri blómblöđ, 'Grandiflora' međ mjög stór blóm 2,5cm eđa meir í Ţvermál, 'Superba' međ bronsgrćnt lauf og skćrgul blóm
     
Útbreiđsla  
     
Gullsnotra
Gullsnotra
Gullsnotra
Gullsnotra
Gullsnotra
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is