Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Ranunculus ficaria
Ćttkvísl   Ranunculus
     
Nafn   ficaria
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Vorsóley
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Gulur, rauđgulur, gulhvítur.
     
Blómgunartími   Apríl-maí.
     
Hćđ   15-30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vorsóley
Vaxtarlag   Gildar forđarćtur, visnar niđur eftir blómgun.
     
Lýsing   Grunnblöđin í hvirfingu, 1-4cm, heil, strend eđa bugtennt, hjartalaga, gljáandi, langstilkuđ, dökk grćn, oft međ brúnum eđa silfruđum yrjum. Stöngulblöđin minni međ styttri stilkum. Blóm stök á stöngulendum (eđa nokkur saman) skćr gullgul en fölna međ aldrinum, 2-3cm í Ţvermál. Bikarblöđin ţrjú, grćn. Krónublöđin 8-12 mjóegglaga. Blómbotn hćrđur. Hnotan kringlótt, fín dúnhćrđ, kjöluđ, um 2.5mm, trjóna lítt áberandi.
     
Heimkynni   Evrópa, NV Afríka, V Asía
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, ćxlilaukar í blađöxlum á R. f. ssp. bulbifera, sáir sér líka.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur undir tré og runna, fjölćr beđ.
     
Reynsla   Međalharđgerđ-harđgerđ, fallegust í breiđum međ anemonum og laukjurtum inn á milli trjáa og runna.
     
Yrki og undirteg.   Nokkur yrki í rćktun. 'Aurantica' rauđgul sögđ mjög góđ, 'Flore Pleno' fyllt fagurgul, 'Primrose' gulhvít, 'Major' óvenju stór gul blóm.
     
Útbreiđsla  
     
Vorsóley
Vorsóley
Vorsóley
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is