Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Ranunculus aconitifolius 'Flore Pleno'
Ćttkvísl   Ranunculus
     
Nafn   aconitifolius
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Flore Pleno'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Silfursóley
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti   Ranunculus aconitifolius f. flore pleno
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Hvítur / rauđleitir knúbbar.
     
Blómgunartími   Júní-ágúst.
     
Hćđ   40-60 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Silfursóley
Vaxtarlag   Sjá ađaltegund.
     
Lýsing   Grunnlauf dökkgrćn, handskipt, 3-5 skipt, jađrar tenntir, stöngullauf legglaus. Blómin fá eđa mörg, hvít, allt ađ 2 sm í ţvermál, blómleggir 1-3 x lengri en laufiđ sem á leggnum var, dúnhćrđ ofan, bikarblöđ rauđ til purpura neđan, hárlaus, skammlíf, aldindstćđi dúnhćrđ. Krónublöđ 5, egglaga. Hnetur allt ađ 5 mm, dálítiđ útflött, trjónan grönn. Blómin ofkrýnd, stór handskipt blöđ. Blómgast frá ţví ađ vori og langt fram á sumar.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Međalrakur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ.
     
Reynsla   Harđgerđ og auđrćktuđ tegund, góđ til afskurđar.
     
Yrki og undirteg.   Fyllta afbrigđiđ sennilega eingöngu í rćktun hérlendis (H. Sig.).
     
Útbreiđsla  
     
Silfursóley
Silfursóley
Silfursóley
Silfursóley
Silfursóley
Silfursóley
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is