Málsháttur
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
Pulmonaria angustifolia
Ćttkvísl   Pulmonaria
     
Nafn   angustifolia
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Engjalyfjurt
     
Ćtt   Munablómaćtt (Boraginaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Skćrblár-fjólublár.
     
Blómgunartími   Vorblómstrandi.
     
Hćđ   30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Engjalyfjurt
Vaxtarlag   Frekar grófgerđ planta, vex í brúskum. Ţykir ein fallegasta lyfjurtin í garđa.
     
Lýsing   Grunnlauf međ blöđkur allt ađ 40 x 5 sm, mjólensulaga, engir mislitir flekkir, hćrđ, hár jafnlöng, lítt eđa ekkert kirtilhćrđ, grunnur mjókkar smám saman ađ í legginn. Blómskipun međ ţornhárumog líka ögn kirtilhćrđ. Króna skćrblá eđa fjólublá, rauđleit óútsprungin. Krónupípan hárlaus innan neđan viđ hárahringinn í gininu. Frć(hnetur) um ţađ bil 4,5 x 3,5 mm.
     
Heimkynni   A, NA & AM Evrópa.
     
Jarđvegur   Međalrakur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti, sáning ađ vori.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur undir tré og runna, í skógarbotn, í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Hefur ţrifist međ ágćtum í garđinum. Vex í súrum jarđvegi á engjum og í skógum upp í 2600 m hćđ í heimkynnum sínum.
     
Yrki og undirteg.   Nokkur yrki í rćktun erlendis, lítt eđa ekki reynd hér 'Azurea' sem er allt ađ 25 sm, međ dökkgrćnt lauf, blóm skćrblá, rauđleit í knúppinn. 'Beth's Blue' sem er allt ađ 25 sm, lauf skćrgrćn međ fáeinum blettum, blóm skćrblá. 'Beth's Pink' sem er allt ađ 25 sm, lauf breiđ, blettótt, blóm kóralrauđ. 'Blaues Meer' sem er međ stór blóm maríuvandarblá (gentian blue). 'Johnson's Blue' lítil planta, innan viđ 20 sm há, blómin blá. 'Munstead Blue' er smávaxin jurt, um 15 sm há, smátt, dökkgrćnt lauf, blómin hreinblá, blómgast snemma. 'Rubra' sem er ađ 25 sm, blóm fölrauđ, blómstrar snemma. 'Variegata' sem er međ mjó lauf međ hvítum blettum.
     
Útbreiđsla  
     
Engjalyfjurt
Engjalyfjurt
Engjalyfjurt
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is