Jón Thoroddsen - Barmahlíđ
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.
Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?
Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali! |
|
Ćttkvísl |
|
Pulmonaria |
|
|
|
Nafn |
|
angustifolia |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Engjalyfjurt |
|
|
|
Ćtt |
|
Munablómaćtt (Boraginaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Skćrblár-fjólublár. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Vorblómstrandi. |
|
|
|
Hćđ |
|
30 sm |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Frekar grófgerđ planta, vex í brúskum. Ţykir ein fallegasta lyfjurtin í garđa. |
|
|
|
Lýsing |
|
Grunnlauf međ blöđkur allt ađ 40 x 5 sm, mjólensulaga, engir mislitir flekkir, hćrđ, hár jafnlöng, lítt eđa ekkert kirtilhćrđ, grunnur mjókkar smám saman ađ í legginn. Blómskipun međ ţornhárumog líka ögn kirtilhćrđ. Króna skćrblá eđa fjólublá, rauđleit óútsprungin. Krónupípan hárlaus innan neđan viđ hárahringinn í gininu. Frć(hnetur) um ţađ bil 4,5 x 3,5 mm.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
A, NA & AM Evrópa. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Međalrakur, frjór. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
3 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1,2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting ađ vori eđa hausti, sáning ađ vori. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sem undirgróđur undir tré og runna, í skógarbotn, í fjölćringabeđ. |
|
|
|
Reynsla |
|
Hefur ţrifist međ ágćtum í garđinum. Vex í súrum jarđvegi á engjum og í skógum upp í 2600 m hćđ í heimkynnum sínum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Nokkur yrki í rćktun erlendis, lítt eđa ekki reynd hér
'Azurea' sem er allt ađ 25 sm, međ dökkgrćnt lauf, blóm skćrblá, rauđleit í knúppinn.
'Beth's Blue' sem er allt ađ 25 sm, lauf skćrgrćn međ fáeinum blettum, blóm skćrblá.
'Beth's Pink' sem er allt ađ 25 sm, lauf breiđ, blettótt, blóm kóralrauđ.
'Blaues Meer' sem er međ stór blóm maríuvandarblá (gentian blue).
'Johnson's Blue' lítil planta, innan viđ 20 sm há, blómin blá.
'Munstead Blue' er smávaxin jurt, um 15 sm há, smátt, dökkgrćnt lauf, blómin hreinblá, blómgast snemma.
'Rubra' sem er ađ 25 sm, blóm fölrauđ, blómstrar snemma.
'Variegata' sem er međ mjó lauf međ hvítum blettum.
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
|
|
|
|
|
|