Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Prunus padus
Ćttkvísl   Prunus
     
Nafn   padus
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Heggur
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi tré.
     
Kjörlendi   Sól - hálfskuggi
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   6-12 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Heggur
Vaxtarlag   Ţétt, hvelfd króna, dökkbrúnn ţefillur börkur, brum nokkuđ stór. Vex hérlendis sem margstofna tré eđa stór runni. Lauffellandi tré sem verđur allt ađ 15 m hátt í heimkynnum sínum. Greinarnar útsveigđar, ungar greinar smádúnhćrđar en verđa hárlausar.
     
Lýsing   Lauf 9×6 sm, öfugegglaga til oddbaugótt eđa mjó-öfugegglaga, oddur snögg-odddreginn, grunnur snubbóttur til bogadreginn, hvasstennt, hárlaus, nema dúnhćrđ á ćđastrengjum á neđra borđi. Laufleggir allt ađ 1,5 sm langir, hárlausir, međ tvo kirtla viđ grunn blöđkunnar. Blóm allt ađ 1,5 sm í ţvermál, hvít, í fjölblóma, hárlausum til dúnhćrum klösum allt ađ 12 sm löngum. Bikartrekt breiđ-öfugkeilulaga, flipar egglaga, kirtiltenntir. Krónublöđ allt ađ 6 mm, kringlótt, gistennt, frćflar stuttir. Steinaldin hnöttótt, á stćrđ viđ baunir, svört. Steinar eru egglaga, snarpir.
     
Heimkynni   Evrópa, V Asía til Kóreu og Japan.
     
Jarđvegur   Sendinn, međal leirkenndur, vel framrćstur, međalfrjór.
     
Sjúkdómar   Blađlús.
     
Harka   Z3
     
Heimildir   1,7, http://www.pfaf.org
     
Fjölgun   Rótarsprotar, sáning, grunnar rćtur.
     
Notkun/nytjar   Í ţyrpingar, stakstćđ tré, í beđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til nokkrar plöntur. Ţrjár gamlar plöntur, margstofna, ţrífast vel, blómstra mikiđ árlega. Tvćr ágćtar plöntur sem sáđ var til 1978 og gróđur settar í beđ 1983, ekkert kal hin síđari ár og blómstra árlega. Ein planta sem sáđ var til 1992 og gróđursett í beđ 1994, er ágćt, um 3 m há, ekkert kal. Tvćr fallegar plöntur sem sáđ var til 1994, gróđursettar í beđ 2004, margstofna, lítiđ eđa ekkert kal. Ein sem sáđ var til 2003 og gróđursett í beđ 2007.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Heggur
Heggur
Heggur
Heggur
Heggur
Heggur
Heggur
Heggur
Heggur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is