Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Primula x pruhoniciana*
Ćttkvísl   Primula
     
Nafn   x pruhoniciana*
     
Höfundur  
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Elínarlykill
     
Ćtt   Maríulykilsćtt (Primulaceae).
     
Samheiti   = Réttara: P. x pruhonicensis Bergmans
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Gulur, vínrauđur, fjólublár.
     
Blómgunartími   Maí.
     
Hćđ   20-30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Rétt nafn nokkuđ á reiki en hér notast viđ RHS - löglega nafniđ er ţá P. Pruhonicensis Hybrids og síđan er sortarheitum skeytt aftan viđ.
     
Lýsing   Blómin einstök á stöngulendunum.
     
Heimkynni   Garđablendingur.
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur, međalrakur.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka  
     
Heimildir   1, 12
     
Fjölgun   Skipting ađ hausti, sáning ađ vori, frć ţarf ekki kuldatímabil.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í kanta, í beđ.
     
Reynsla   Elínarlykill hefur gengiđ undir fleiri nöfnum s.s. P. x helenae hort. og P. x juliana hort. Ţessir blendingar vaxa vel og blómgast mjög mikiđ í frjóum, rökum jarđveg í hálfskugga. Ţađ verđur ađ fylgjast vel međ ţví ađ jarđvegsţreyta hrjái ţćr ekki um of, ţví verđur ađ skipta ţeim á 3-5 ára fresti og fćra ţćr á nýjan vaxtarstađ, annars drepast ţćr. (Heim.: 11). Sortir blómgast snemma vors og standa lengi í blóma.
     
Yrki og undirteg.   'John Mo' fölgul, 'Old Port' dökkvínrauđ, 'Alba', 'Schneekissen' og 'Schneewittchen' hvítar, 'Betty Green' hárauđ, 'Vanda' fjólublá.
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is