Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Primula vulgaris
ĂttkvÝsl   Primula
     
Nafn   vulgaris
     
H÷fundur   Huds.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Laufeyjarlykill
     
Ătt   MarÝulykilsŠtt (Primulaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt.
     
Kj÷rlendi   Sˇl, hßlfskuggi.
     
Blˇmlitur   Ljˇsgul m/d÷kkgulu auga.
     
BlˇmgunartÝmi   AprÝl-maÝ (vor).
     
HŠ­   10-15 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Blˇmgast me­ ■eim fyrstu af lyklunum.
     
Lřsing   Lauf 5-25 x 2-6 sm, ÷fuglensulaga til ÷fugegglaga, bogadregin Ý oddinn, grunnur mjˇkkar smßm saman Ý stuttan legg me­ brei­an vŠng, ˇreglulega tennt, hßrlaus ß efra bor­i en stutthŠr­ ß Š­strengjum ß ne­ra bor­i. Engir eiginlegir blˇmst÷nglar. Blˇminst÷nglar allt a­ 25 sm, upprÚttir e­a ßl˙tir, lo­nir. Bikar 1-2 sm, pÝpulaga, me­ 5 greinileg rif, oft bleikleitur. Krˇnan allt a­ 4 sm Ý ■vermßl, fl÷t skÝfa, gul me­ daufa, ˇgreinilega appelsÝnugula bletti vi­ grunninn, sjaldan hvÝt, bleik, rau­ e­a purpura. KrˇnupÝpa jafnl÷ng og bikarinn, flipar brei­ir, skarast og eru grunn- og brei­sřldir. FrŠhř­i styttri en bikarinn.
     
Heimkynni   Evrˇpa, N-AfrÝka, Tyrkland, ═sarel, LÝbanon, Sřrland, ═ran, Russland.
     
Jar­vegur   Frjˇr, framrŠstur, rakaheldinn, ekki of s˙r.
     
Sj˙kdˇmar   Engir.
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1,2
     
Fj÷lgun   Skipting a­ hausti, sßning a­ vori, frŠ ■arf ekki kuldatÝmabil.
     
Notkun/nytjar   SteinhŠ­ir, Ý kanta, Ý fj÷lŠringabe­.
     
Reynsla   Algengur Ý g÷r­um. Myndar kn˙ppa ß haustin og bÝ­ur sÝ­an fram eftir vetri eftir gˇ­u hlřju ve­ri til a­ halda ßfram. Mj÷g har­ger­ og au­rŠktu­ tegund.
     
Yrki og undirteg.   Deilitegundir ssp. vulgaris Lauf grŠn ß ne­ra bor­i, stuttur bla­stilkur, blˇm gul. ------------- ssp. balearica (Willk.) W.W. Smith & Forrest. Lauf grŠn ß ne­ra bor­i, langur laufleggur, lengri en bla­kan. Blˇmin hvÝt. Heimkynni: Spßnn (Mallorka). ---------------------- ssp. heterodroma (Stapf.) W.W. Smith & Forrest. Lauf me­ hvÝtleit hßr ß ne­ra bor­i. Blˇm fjˇlublß, purpura, rau­, bleik, hvÝt e­a gul. Heimkynni: Su­urstr÷nd KaspÝahafs, ═ran & Aserbajan. ---------------- ssp. sibthropii (Hoffmann) W.W. Smith & Forrest. Lauf grßgrŠn (d˙nhŠr­) ß ne­ra bor­i, mjˇkka oft Ý greinilegan legg, sem er nŠstum jafnlangur bl÷­kunni. Blˇm purpura, lillalit, rau­, bleik e­a hvÝt, sjaldan gul. Heimkynni: N & M Grikkland, Tyrkland, KrÝmskagi, Kßkasus.(Mj÷g algeng Ý rŠktun ß Akureyri.) ---------------
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is