Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Primula vialii
Ćttkvísl   Primula
     
Nafn   vialii
     
Höfundur   Delavay ex Franch.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Mongólalykill
     
Ćtt   Maríulykilsćtt (Primulaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Blá-fjólublár / rauđir knúppar.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst (síđsumar).
     
Hćđ   30-40 sm
     
Vaxtarhrađi   Međalvaxtarhrađi.
     
 
Mongólalykill
Vaxtarlag   Blađhvirfingar, sérkennileg blómskipan á 30-40 sm löngum blómstönglum.
     
Lýsing   Laufblöđ 10-20 (-30) x 4-7 sm, upprétt, lensulaga, bogadregin í oddinn, mjókka niđur í vćnjađan legg, mjúk-dúnhćrđ, óreglulega tennt međ niđurorpna jađra. Blómstönglar 30-60 sm, fremur stinnir, hárlausir, mélugir ofan til, flöskulaga ax međ fjölda blóma. Bikar skarlatsrauđur, krónan blá-fjólublá, flipar mjóir, yddir, heilir.
     
Heimkynni   Kína (NV Yunnan, SV Szechuan).
     
Jarđvegur   Frjór, framrćstur, međalrakur, kalkríkur.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka   7
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti, sáning ađ hausti.
     
Notkun/nytjar   Í skýld skrautblómabeđ eđa steinhćđir.
     
Reynsla   Tćplega međalharđgerđ planta, en ćtti ađ halda viđ frá ári til árs, t.d. međ sáningu og/eđa skiptingu. Rćkta á skjólgóđum stađ í góđri birtu. Ein af uppáhaldstegundunum, en ţví miđur reynist hún oft skammlíf í rćktun.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Mongólalykill
Mongólalykill
Mongólalykill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is