Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Primula secundiflora
Ćttkvísl   Primula
     
Nafn   secundiflora
     
Höfundur   Franch.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Randalykill
     
Ćtt   Maríulykilsćtt (Primulaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Rauđpurpura til dökkrósrauđur.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   35-50 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Randalykill
Vaxtarlag   Tiltölulega auđrćktuđ tegund sem myndar langlífa, sígrćna blađhvirfingu. Stinnir blómstönglar.
     
Lýsing   Lauf ásamt legg 3-30 sm löng og 1-4 sm breiđ. Blađkan er aflöng, lang-sporbaugótt eđa öfugegglaga, snubbótt eđa bogadregin í oddinn en mjókka smám saman ađ vćngjuđum legg. Leggurinn mjög stuttur í fyrstu en undir haust er hann orđinn jafnlangur blöđkunni. Jađrar smábogtenntir til djúpsagtenntir. Mjög ung lauf eru mélug á neđra borđi. Blómstöngull sterklegur, 10-90 sm á hćđ, alltaf mélugur efst, ber oftast einn sveip (stundum 3) međ allt ađ 20 mislegglöngum, trektlaga, hangandi blómum, rauđpurpura eđa dökkrósrauđum. Blóm 1,5 til 2,5 sm í ţvermál, bikar klukku- til pípuklukkulaga, dökkrauđur međ 5 hvítar rákir. Flipar skarast.
     
Heimkynni   SV Kína.
     
Jarđvegur   Frjór, jafnrakur, hálfskugga, léttsúr-súr.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1,2,12
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti, skipta ţarf plöntunni 3ja hvert ár segja sumir, alveg niđur í smćstu hluta, en ţađ er nauđsynlegt til ađ halda plöntunni viđ og missa hana ekki. Sáning ađ hausti.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur, í fjölćringabeđ, í blómaengi. Tiltölulega auđrćktuđ í rökum jarđvegi og hálfskugga.
     
Reynsla   Ţrífst vel norđanlands. Var lengi í rćktun hjá Herdísi Pálsdóttur í Fornhaga og hefur hún dreift honum víđa um land. Vex í mýrum í útjađri alparósaţyrpinga í heimkynnum sínum í SV Kína í 3200-4800 m hćđ.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Randalykill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is